Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 29
23
-störf. Sérstaklega var verzlunarhús ilfecfoa-ættarinnar
frægt um heim allan á sinni tíð.
6. — TJpphaflega vóru pað einstakir menn, er ráku
banka-starf eða banka-iðn, og vóru pá kallaðir bankarar
(bankiers), og svo eru peir menn nefndir enn í dag, er
reka pessa iðn. Síðar géngu menn í fjelög margir sam-
an og mynduðu banka.
7. — Inn nafnkunni banki í Feneyjum (Venedig) er
af mörgum talinn elztr allra banka. Mjög er pó vafa-
samt að pað sé rétt, að minsta kosti eru ártöl pau sem
pá eru talin stofnunar-ár hans, ekki rétt tilfœrð (1156
eða 1157 að sumra tali, aðrir nefna 1171 eða 1173).
Til að bœta úr fjárskorti landssjóðs tók stjórn pjóðveld-
isins nauðungar-lán af pegnum sínum, pví að fjárhagr-
inn var í óefni kominn af hernaðartilkostnaði. Sérhver
pegn skyldi gjalda 1 af hundraði eða af eigu sinni
allri. J>etta var pó ekki lagt á sem skattr, heldr sem
pvingunar-lán, og skyldi ríkið svara 50/o í leigu árlega
af láninu, og vóru tekjur landssjóðs settar að veði til
tryggingar skilvísri greiðslu. Svo var stofnuð »lán-
skrifstofa* (camera degli imprestiti) til að annast um
leigu-greiðsluna og hafa alla stjórn á ríkisskuldun-
um, en pær vóru auknar nokkrum sinnum síðar bæði
með frjálsri lántöku og nauðungar-lánum. Löngu síðar
(ef til vill 1582 eða 1587) tók pessi lánskrifstofa eða
ríkisskulda-stjórn að sér banka-störf.—I petta mund var
peningaslátta pjóðanna í miklu ólagi, og mjög misjöfn
sláttan (p. e. misjöfn málmgœði peninganna). J>etta
var í sjálfu sér mjög óhaganlegt, og sér í lagi var pað
ið tilíinnanlegasta mein fyrir annan eins verzlunarbœ
«ins og Feneyjar. J>að var pví til að bœta úr pessu
meini verzlunarinnar, að mönnum var leyft að leggja
peninga inn í lánskrifstofuna, en við pað varð hún að
banka. ]>eir sem lögðu peninga í bankann, fengu aftr
i staðinn skuldbréf eðr ávísanir, er borga skyldi hand-
hafa, hvenær sem pess væri óskað ; en þessar ávísanir