Andvari - 01.01.1887, Side 32
26
um verið varið til útlána J>á er Frakkar óðu herskildi
inn í landið í lok aldarinnar, þá sannaðist pað að grunr
Laws hafði verið á fullum rökum bygðr: bankinn hafði
pá lánað út yfir tíu miljónir gyllina af geymslufénu.
J>egar petta komst upp, misti bankinn ið mikla traust,
sem hann hafði áðr notið hjá öllum. Og þegar seðla-
hanki Niðrlandanna var stofnaðr 1814, pá misti Amster-
dams-hankinn algerlega pá vitund, sem hann hafði pang-
að til lialdið, af störfum. Loks var hann lagðr niðr
1820.
11. — Eftir pað að Amsterdams-hankinn var stofnaðr,
tóku hankar senn að fjölga. Einn var stofnaðr í Ham-
borg 1619, annar í Niirnberg 1621, priðji í Rotterdam
1635, o. s. frv., svo að í lok 17. aldarinnar telja menn
að bankar hafi verið orðnir um 25 talsins. Ekki vóru
störf peirra allra alveg in sömu eða samkynja. Sumir
peirra fengust, eins og Feneyja-bankinn, jafnframt við
önnur störf en eiginleg bankastörf. Aðrir reyndu að
hafa arð af pví að lána út nokkuð af geymslufénu (t. d.
hankinn í Barcellona). En pó gáfu flestir af pessum
gömlu bönkum sig einvörðungu við fjárvörzlu; enda var
pað, eins og áðr er á vikið, aðaltilgangrinn með stofn-
un þeirra, að ráða bót á ólagi pví sem var á gangeyr-
inum. Og til þessa vóru þeir ágætlega fallnir. Banka-
-myntin eða banka-eyririnn var öruggr og óhvikull gang-
eyrir; og svo vóru hankarnir öruggr geymslustaðr fyrir
peninga á þessum lögverndarleysisins tímum. J>á spar-
aðist og slitið á málminum við pað að láta peningana
liggja í bankanum, og loks létti pað mjög allar greiðsl-
ur, að sá er fé átti í bankanum purfti ekki annað en
að skrifa ávísun til að flytja eignrétt sinn öðrum í hendr.
Að flytja, þannig eignrétt sinn með ávísun kölluðu
menn með ítölsku orði: yirere' ; af því vóru pessir
1) af latn. gyrus, gr. Y'Jpcr, hringr; girere — circulare, láta
fara í hring, láta ganga mann frá manni.