Andvari - 01.01.1887, Page 35
29
um, að stjórnin mundi uú eigi standa í skilurn við
bankarana um vaxta greiðslu og afborgana á lánum ]>eim
er hún hafði fengið lijá þeim, og mundu peir pví eigi
geta staðið í skilum við pá er áttu fé lijá peirn geymt.
Streymdu menn nú sem óðir væru til bankaranna til
uð segja upp fjárgeymslunni og heimta fó sitt. Hefðu
bankararnir eigi getað staðizt straum pennan, heldr orð-
ið gjaldprota, ef eigi hefði sefazt liræðsla manna, svo að
peir hættu að ugga um fé sitt og heimta pað út lijá
bönkurunum, við pað að konungr lót auglýsing út ganga
um pað, að ríkissjóðr skyldi halda á fram að greiða pað
sem honum bar að greiða bönkurunum, hvað sem ófriðn-
um liði.
J>annig leið nú pessi voða-blika hjá, svo að eigi varð
■óveðr úr í petta sinn. En pað leið samt eigi á löngu
áðr en alt í einu dundi yfir skrugga úr heiðskíru lofti
pegar alla varði sem rninst. Árið 1672 auglýsir Karl
konungr II. upp úr purru, að ríkissjóðr skuli hætta
bæði höfuðstólsafborgun og vaxtagreiðslu til bankaranna.
J>að má nærri geta, hvernig almenningi varð við. Menn
vóru sem prumu lostnir. Hvervetna var eymd og kvein-
stafir. Bankararnir vóru að vísu fáir talsins, en tala
"viðskiftamanna peirra skifti 10 púsundum. Og pað vóru
ekki kaupmenn einir, sem hér áttu hlut að máli; pað
vóru einnig ekkjur og munaðarleysingjar, sem niistu hér
sína fáu spariskildinga. Loks varð illr kurr manna yfir
pessu svo hávær, að konungr sá sér ekki annað fœrt, en
að heita að greiða 6",/o í ársvöxtu af skuld ríkisins við
bankarana. En jafnvel efndirnar á pví heitorði urðu
stundum miðr en skyldi, og höfuðstóllinn var aldrei
■endrgreiddr. Telst mönnum svo til, að tjón pað er
bankararnir og viðskiftamenn peirra biðu við sviksemi
pessa reíjótta konungs, hafi numið um prem miljónum
sterlings-punda, eða 54 miljónum króna.
14. — Eram að pessum tima höfðu að eins verið til
■bankarar í Englandi, en enginn banki. Eftir harða bar-