Andvari - 01.01.1887, Page 37
31
England; stóð fyrir því aðalsmaðr að nafni Sir Humphry
Mackworth; petta félag tók að reka alls konar banka-
-störf, og par á meðal gaí pað út seðla. |>á var banu
fyrir pað lagt, að nokkurt hlutafélag, pað er fleiri væru
hluthafar í en sex, mætti stofna banka. Stjórnin beindi
banni pessu auðvitað einkannlega gegn seðla-útgáfunni;
en hún var talin lang-pýðiugarmest allra bankastarfa.
Með pessu var Englands-banka veittr pýðingarmikill for-
réttr; en bankinn afsalaði sér honum af sjálfsdáðum
1826, en áskildi sér pó einkarétt til seðlaútgáfu í Lund-
únum og 65 mílur (enskar) hvervetna út frá borginni.
Upphaflega mátti Englands-banki ekki gefa út smærri
seðla en 20 punda. Síðar vóru inn leiddir 10 punda
og 5 punda seðlar; og frá 1797 til 1826 vóru 2 punda
seðlar og punds-seðlar á gangi.
|>á er bankinn var stofuaðr, vantaði pað ekki að að-
vörunar-raddir bentu á, hver voði gæti að pví staðið, ef
samvizkulaus stjórn vildi sæta fœri að misbeita svo vold-
ugu tœki eins og Englands-banki gæti orðið. |>á er
Pitt yngri sat við stjórntaumana, rœttist hugboð peirra
sem stjórninni liöfðu illa trúað. England var einatt í
kröggum í lok síðustu aldar, og linti pá Pitt ekki látum
að nauða á bankanum um sífeld lán. Bankastjórnin
maldaði í móinn alt hvað hún gat, en varð pó undan
að láta; var stjórnin alt af að fá meira og meira lán í
bankanum og lofaði Pitt jafnan öllu fögru um skilvísa
borgun, en úr efndum allra peirra fögru loforða varð
aldrei neitt, og fór pví peningaforði bankans sí-pverrandi.
Stjórn bankans póttist pví ekki önnur úrræði sjá, en
að mínka æ meir og meir seðilmergð pá er á gangi var
eða draga úr seðla-veltunni. En bankastjórnin fór alt
of geist í petta: á eitthvað tveimr árum var seðla-velt-
an mínkuð um nærfelt 6 miljónir punda. Nú gerðist
peningaekla mikil manna á meðal, og svarf mjög að
haupmönnum í Lundúnum. Um sömu mundir gékk
líkt á 1 Newcastle (njú-kessl'). í febrúar-mánuði 1797