Andvari - 01.01.1887, Page 38
32
tók frakknesk freigáta landíWales og setti 1200 manna
í land. Menn óttuðust nú að Frakkar mundu ætla að
hleypa heilum her í land. Stjórnin lagði drög fyrir að
láta reka allan kvikfénað hœnda, peirra er við sjó bjuggu,
upp í sveitir, og jók petta mjög á liræðslu almennings.
18. febr. var markaðar-dagr í Newcastle, og streymdi
pá porri hœnda pangað til borgarinnar og seldu menn
gripi sína fyrir lítið verð; pví að betra pótti og vissara
að hafa pó nokkuð upp úr peim í tíma, heldr en láta
pá verða Frökkum að herfangi. Menn fengu gripina
borgaða í seðlum og streymdu nú til hankanna til að
víxla seðlunum í gull og silfr. Bankarnir í Newcastle
stóðust ekki pennan aðsúg, sem peim var með pessu
gerðr, og 20. febrúar urðu peir að hætta útborgunum.
Fregnin um petta barst eins og elding til Lundúna og
læsti sig par í hugi manna eins og eldr í sinu, og greip
alla ið mesta fát og skelfing. Eins og áðr er á vikið,
hafði hankinn af helzt til mikilli forsjálni farið alt of
geist í að takmarka seðilgangeyri, og með peningaeklu
peirri er af pví stafaði gert að eins ílt verra: síðasta
mánuðinn hafði hann mínkað seðilgangeyrinn um fullar
tvær miljónir — úr 101 /a miljón niðr í 8'/2 —; en hank-
ans dœmi neyddust bankarar allir til að fylgja. Við
petta óx eftirspurnin eftir málm-gangeyri miklu meira
en að hlutfalli réttu. Peninga-forði bankans var kominn
niðr í V? af seðilmergðinni, ogvar pað auðvitað að pað
mundi skamt hrökkva eins og pá stóð á.
Sunnudaginn 26. febrúar kom ráðaneytið saman í
Hvíthöll (Whitehall), og var pá af ráðið, að bankinn
skyldi liætta að borga út gull og silfr. 3. maí komu
út pau lög, er nefndust Banh restriction act; en með
peim var bankinn leystr undan peirri skyldu að leysa
seðla sína inn með peningum; með öðrum orðum: seðl-
arnir vóru gerðir óinnleysanlegir. En af pví að pað
var auðsætt, að petta gat verið hættuspil eins og á stóð,
pá var svo á kveðið, að pessi fyrirmæli skyldi ekki lengr