Andvari - 01.01.1887, Page 39
33
standa, en til 24. júní næsta þar á eftir. En er 24.
júní kom, þá vóru lögin endrnýjuð eða gildi peirra
lengt til liausts; 20. nóvember um baustið var gildi
þeirra lengt á ný, og svona gékk koll af kolli, svo að
út leit fyrir að pessi ákvæði ætluðu að verða eilíf á
endanum. ]?að var ekki fyrri en 1821 að breyting var
á þessu ger.
15. —„I sjálfu sér varnú að vísu enginn sJcaði með
því gerðr“ — segir Al. Petersen — „þótt seðlarnir
vœru gerðir óinnleysanlegir. Inuleysanlegir seðlar
hljóta auðvitað ávalt að lialda fullgildi gagnvart
málmpeningum; gangverð þeirra verðr aldrei lœgra
en nafnverð; því að liver sem hœri minsta kvíðhoga
Jyrir því, mundi óðara fara með þá í hanhann og fá
þeim sldft. Að vísu er nú elcki þessi sama trygging
fyrir fullgildi óinuleysanlegra seðla í gangverði; en
það er þó ehhert því til fyrirstoðu, að þeir geti lialdið
fullu gildi“. ]?að er hœgt að tryggja pað á annan
hátt: með pví, að hafa eigi of mikið af peirn á gangi
— takmarka fjölda peirra. „ Verð þeirra er, eins og
verð hvers annars lilutar, homiö undir franiboði og
eftirsóhn. Qeft hanhinn því ehhi út nema hójtega
mihið af seðlum, þá er engin ástœða til að þeir falli
i verði. Eina hættan við, að undanþiggja hanhann
innlausnarskyldu á seðlum sínum, liggr í pví, að petta
getr orðið honum freisting til að gefa of ntikið út af
l»eiin“. petta er sú kenning, sem ég hefi frá öndverðu
fiutt um banka; sú kenning, sem allir pjóðmeganfrœð-
ingar í víðurn heimi nú fiytja eins hiklaust eins og
sannindi litlu töfiunnar. Eg hefi oft áðr vitnað til
merkustu rithöfunda í pessu; en pað ætti að vera pýð-
ingarlaust eða parflaust, par sem sannleiki setningar
pessarar er svo sjálfsær, að ekki parf nema að hugleiða
eðli málsins til að skilja pað.
Eins og pegar er sagt: eina hættan við að undan-
Andvari. XIII. 3