Andvari - 01.01.1887, Page 41
35
af því, pví að pá kaupa menn og selja vöru alla við
lægra verði gegn borgun í gulii, en í seðlum. Seðlarnir
falla þá í verði, ef peir eru ekki innleysanlegir. — J>etta
vita peir allir nú, er bönkum eiga að stjórna, og pessi
vitund firrir pá allri freistni til að gefa út óinnleysanlega
seðla um skör fram, ef bankinn er lands-stofnun. J>eir
sjá pað, að stofni peir pjóðinni 1 pann voða, að seðl-
arnir falli, pá tapar pjóðin meiru við pað, en vinningn-
um nemr fyrir bankann; og sé pjóðin eigandi bankans,
pá væri petta að flá pjóðina til hagsmuna fyrir pjóðina
— en pó svo, að tjón yrði ávalt stœrra en vinningr.
I>ar sem fulltrúar þjóðarinnar liafa pað á valdi sínu,
að leyfa eða banna aukning seðilmergðarinnar úr hófi
fram, pá er auðvitað, að peir mundu sjá, að voðinn við
að fara óvarlega er svo miklu meiri en vinningrinn, og
miklu tilfinnanlegri pjóðinni, svo að peim er einsætt að
leyfa aJdrei að auka seðilmergðina ekki einu sinni upp
í námunda við pað sem óhætt er, heldr hafa ávalt vaðið
all-langt fyrir neðan sig. — J>ar sem einvaldsstjórn er,
sem er um pað að gera um fram alt, að auka með
öllu móti tekjur pær er hún fær til umráða (landssjóðs-
tekjur), án tillits til live tilfinnanlegt pað verði pjóðinni,
par sem slík stjórn er, sem að eins hugsar um að sölsa
sem mest fé út úr pjóðinni með öllu móti, par er freist-
ingin stór, til að auka seðilmagnið úr hófi fram.
Ég hefi fjölyrt um petta nokkuð meira en strangt
tekið átti við á pessum stað í sögulegu yfirliti. En
pað er af pví, að engin söguritun fræðir menn, hversu
nnklu af viðburðum sem hún segir frá, nema hún kenni
peim jafnframt að skilja tildrög peirra og afleiðingar.
J>á er pess er gætt, sem hér er útlistað að framan,
pá verðr pað skiljanlegt, að saga flestra landa sýnir pað,
að örðugt var fyr á tímum að sporna við freistingunni
til að auka um of seðilmergðina. J>ví eru dœmin helzt
til mörg um ofmikla seðilmergð, sem út var gefin án
3*