Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 44
38
«Slíkar ályktanir gera menn pví að eins, að peir séu
brjálaðir um stundar sakir», segir Alexis Petersen um
pessa atkvæðagreiðslu pingsins. Ekki dettr mér í hug
að trúa á pað kraftaverk, að meiri hluti allra ping-
manna hafi orðið brjálaðr stundar-korn, rétt meðan á
atkvæðagreiðslunni stóð. Hitt hygg ég sannara, að
vanpekking manna og skilningsleysi á málefninu hafi
miklu ráðið; par við hafi bœzt vanpekkingarinnar, skiln-
ingsdeyfðarinnar og andlegrar leti óbeit á og geigr af
nýjum skoðunum, og ef til vill einurðarleysi og fylgi-
spekt nokkurra lítilsigldra pingmanna. Slík eru að
minsta kosti oft tildrögin, pá er meiri hluti pings sam-
pykkir einhverja stórkostlega fásinnu. En pað fór hér
sem oftar, pá er heilbrigð skynsemi er ofrliði borin, að
pá rœtast orð skáldsins : „Truth crushed to earth
shall rise again“ (= pótt sannleikrinn sé barinn niðr,
rís hann upp aftr).
18. — Álit nefndarinnar hafði fengið inar fyrirlitleg-
ustu viðtökur á pinginu ; en pað var telcið til umrœðu
í blöðum, tímaritum og bókum, og varð pá annað ofan
á. pað vann skjótt fylgi allrar verzlunarstéttarinnar, og
pað sem mest var um vert: Peel (píl), inn mikli pingskör-
ungr, snérist á mál nefndarálitsins. 1819 var pað laga-
boð sampykt, sem kallað hefir verið »Peels-lögin« (Peel's
Act), og var par ákveðið, að lögin um útborgunarbann
í gulli úr bankanum skyldi í gildi standa til 1. maí
1823, en lengr eigi. Jpangað til mátti borga seðla með
gullkólfum, er væru 60 únzur á pyngd, eftir verðskrá,
sem nánara var til tekin; en upp frá pví shyldi borga
með gullpeningum eins og vant er. j>etta var inn nafn-
kunni PeeVs Act, sem svo oft hefir verið tíðrœtt um.
En hann lcom aldrei til framkvæmda. j>ví að 1821
hafði bankanum safnazt svo mikill gullforði, að hann
fékk leyíi pingsins til að byrja peninga-útborganir 1. maí
1821.
19. — 1824 og 1825 drógst mjög gull úr bankanum,