Andvari - 01.01.1887, Page 45
39
svo að undir árslok 1825 hafði bankinn að eins rúma
miljón punda í peningum í stað 13 miljóna í janúar
1824.
1827 vóru bankastjórarnir orðnir sannfœrðir um, að
gullnefndin sæla befði haft rétt í ráðleggingum sínurn.
Vegrinn, sem fylgja átti, var pessi: að hafa tryggingar
bankans sem næst jafnar skuldbindingum peim, er á
honum hvíldu ; skyldi gullkólfar og gullpeningar vera
sem einn hluti mót tveimr gagnvart öðrum »trygging-
um« (verðbréfum o. s. frv.) eðr svara. þriðjungi alls
móti »skuldbindingum« bankans (tiltalan : »skuldbind-
ingar« 3, »tryggingar« 2, gull 1). En einatt fór svo,
að gullið varð ekki fimtungr, hvað pá heldr priðjungr
gagnvart skuldbindingunum (aðalskuldbindingarnar vofu
seðlarnir, eðr innlausnarskyldan á peim).—1836 og 1837
gekk skrykkjótt með köflum, en pó komst alt í gott
lag á árinu 1838. En í lok pess árs liófst nýr preng-
inga-tími fyrir bankann, sem sjá má af pessum töl-
um:
Ár, dagr. Skuldbind- ingar Tryggingar. Gull.
1838, 10. desember £ 28120000 £ 20776000 £ 9794000
1839, 15. janúar 30305000 24529000 8336000
» , 12. febrúar 26939 000 22 628000 7 047000
» ,12. marz 26088 000 22173000 6580000
» , 30. apríl 26475 000 24536000 4455000
» , 14. maí 25711000 24098000 4117000
» , 16. júlí 28860000 28846000 2 987 000
Bankinn var pví auðsjáanlega á hraðri leið til gjald-
þrota. Hann bjargaði sér frá pví með pví að taka lán
í París og Hamborg að upphæð £ 3 500 000.
Hér var auðsjáanlega eitthvað bogið. J>ingið setti
nefnd á ný til að hugleiða bankamálið 1840 ; nefnd
fessi lastaði mjög frumreglur pær er bankastjórnin