Andvari - 01.01.1887, Side 48
42
banhi, seni stofnaör hefir verið samhvæmt fiessari reglu,
hejir nohhru sinni framhvæmt, eða gat með nohhru
móti framhvæmt, nokhurt banhastarf sér til arðs“.1
Sérhvert sinn sem banki kaupir víxil eðr ávísun og
borgar bana í seðlum, brýtr bann þessa reglu (»gang-
eyris«-regluna, The Currrency Principle, sem bún er
kölluð). »Banki, sem ætti að fylgja pessari reglu, yrði
tómr fjárvörzlu-banki«, eins og gömlu bankarnir vóru.
Hann gæti engin almenn bankastörf fengizt við. In al-
mennu banhastörf nú á dögum eru öll haup og sala á
lánstrausti.
Banka-lög Peels fylgja lieldr alls ekki pessari reglu,
sem pó var átrúnaðar-kredda hans, heldr brjóta pau
hana um pvert á allar lundir. |>að parf ekki nema
benda á pessar 15 miljónir, sem trygðar eru verðbréfum.
Hvernig eignaðist bankinn pessi skuldabréf? Með pví
að kaupa pau. Hann lét stjórnina fá peninga og keypti
fyrir af benni arðbær verðbréf. En pessir peningar, sem
stjórnin fékk, urðu gangeyrir manna meðal. Sro gefr
bankinn út 15 miljónir í seðlum, og gerir pá sömuleiðis
að gangeyri. Að segja að petta sé samkvæmt »gang-
eyris«-reglunni, er sama sem að segja: 2x15=15!
23. — Tilgangr laganna var að tryggja pað, að seðlar
skyldu hvert sinn bverfa úr almennings böndum til
bankans jöfnum böndum sem gull pverraði í honum:
að seðlar skyldu koma inn til hans jöfnum höndum sem
gull fœri úr honum. Peel ætlaði að tryggja pað með
banka-lögum sínum, að svona hlyti að ganga af sjálfu
sér („the ^meclianical’ Theory“), svo að bankastjórnin
gœti jafnvel ekki öðru til vegar komið með ógætni sinni,
ef banka-lögunum væri að eins hlýtt.
En pessum tilgangi hafa lögin aldrei náð. 1 hvert
sinn sem verzlunar-vandkvæði hafa prengt að landinu,
1) Macleod. Ina einkendu setning befir Macleod sjálfr ein-
kent og lagt áherzlu á.