Andvari - 01.01.1887, Síða 49
43
hefir reynslan orðið sú, að gullið hefir porrið í bankan-
um, án pess að seðlamergðin, sem í veltu var, hafi mínk-
að að nokkrum mun.
Til dœmis skal hér sýnt, hvernig fór í fyrsta sinn,
er á reyndi polrif bankalaga Peels. |>að var í verzl-
unar-áfallinu 1847. Eftirfylgjandi tölur tala fullskýrt
sjálfar :
Ar, dagr. Seðlar Gull alls í bankanura. Lægstu afföll (disconto) %
ágangimanna á meðal. í varasjóði bankans.
1846, 29. ágúst 20426000 9450000 16336000 3
» , 3. oktbr. 20 551000 8809 000 15817000 3
» , 7. nóvbr. 20971000 7 265 000 14760000 3
» , 19. desbr. 19 549 000 8864000 15163 000 3
1847, 9. janúar 20837 000 6 715000 14308 000 3
» , 16. jan. 20679000 6546 000 13949000 H
» , 30. jan. 20469000 5 704000 12 902000 4
» , 20. febr. 19482000 5 917 000 12 215 000 4
» , 6. marz 19 279 000 5715000 11596000 4
» , 20. marz 19 069 000 5 419 000 11232 000 4
» , 3. apríl 19 855000 3700000 10 246 000 4
» , 10. apr. 20 243 000 2 558000 9867 000 5
(
10. apríl 1847 er sem næst alveg sama upphæð á
gangi manna á meðal í seðlum, eins og 29. ágúst
1846, en gullforðinn er rýrnaðr úr ] 6 336 000 niðr í
9 867 000.
24. — Og petta er ekkert eins dœmi; pvert á móti ;
svona hefir farið í hvert sinn sem verzlunarvandkvæði
ihafa Englandi að höndum borið.
Af hverju kom petta? xjmð vóru tveir lekastaðir á
skipinu*, segir Macleod; »en höfundar hankalaganna
gátu að eins fundið einn; og peir sáu að eins við peim
eina lekanum, sem peir fundu; og svo stóðu peir uppi
forviða, er peir sáu skipið leka eftir sem áðr, svo að