Andvari - 01.01.1887, Síða 50
44
pví lá við að sökkva; J>að var hinn lekastaðrinn, sem>
þeim hafði jrfir sézt.«
»Lekastaðrinn« var pessi;
Höfundar bankalaganna höfðu að eins hugsað sér, að
pað væri til einn vegr til að draga gull frá bankanum,
og pað væri með seðlum hans ; hver sem pyrfti gulls
við, yrði að fara með seðla til bankans og víxla þeim
fyrir gull.
En með algengum bankastörfum eru tveir vegir til
að hafa út gull úr bankanum ; pað má gera bæði með.
seðlum og með ávísunum'. Hver sá sem hefir ávísun
upp á bankann, getr lieimtað borgun í gulli. En ávís-
anir eru ekki trygðar málmi sem seðlar, og þannig má
með þeím gjörtœma bankann að gulli.
25. — Nú hafa menn fundið pað (Macleod 1856), að
þá er afföll á sJculdkaupum (disconto)- eru hœrri hjá
1) Innlausnar-skyldunni er svo fyrir lcomið í laga-ákvæðum..
Engla, að „bankaseðlar eru löglegr gjaldeyrir af heudi sérhvers.
greiðanda í ríkinu nema af bankans hendi". Af honutn á sér-
hver sá sem á við borgun að taka, rétt á að heimta gull —
eðlilega, þvi að fengi hann seðla, gæti hann þegar heimt |>eim
skift í gull; en |>að er sama sem að hver einn getr heimtað.
borgun í gulli.
2) í þessu sambandi rná, ef )>að þykir slciljanlegra, segja
„leiga“ eða „renta“ í staðinn fyrir diskontó eða skuldkaupa-
-affall. En reyndar er það rangmæli. pað, að kaupa víxil eða
ávísun af manni, er alt annað en að lána honum. paö er að
kaupa af honum skuld. Skuldin er þar lceypt og seld sem,
hver önnur vara, með ajföllum, sem innibinda í sér bæði leigu,
ómaksborgun o. s. fr. Sá lagalegi munr, sem er á þessu tvennu,.
getr haft þýðing bæði fyrir einkarétt og sakhæfi. Einnig að upp-
hæðinni til er leiga eða renta alt annað en dislcontó. Ef ég lána
manni 100 kr. árlangt gegn 50°/0 leigu, þá fæ ég í árslok aftr 100
kr.+ 50 kr. = 150 kr. En ef ég diskontéra fkaupi) 100 króna,
víxil manns með 50°/0 aft'öllum (diskontó), þá læt ég manninn.
fá 60 kr. og fæ í árslok 100 kr., en það er 100°/0 ágóði.
1 °/0 leiga um árið svarar til l,0ioioi diskontó
4°/o — — — ^uggooo —