Andvari - 01.01.1887, Síða 51
45
•einni þjóð en annari, þá fiýgr gullið stanzlaust úrþví
landinu, þar sem afföllin (diskontóin) eru lœgri, tilþess
landsins, þar sem þau eru licerri, svo fremi cliskontó-
-mismunrinn nemr meiru en rétt að eins fiutninys-
-kostnaðinum á gullinu.
Svo eðlilegt, skiljanlegt og sjálfsagt sem petta lögmál
sýnist vera, þá hafði það legið of nærri nefi pjóðmegan-
frœðinga og bankfrœðinga, til pess að peir sæju pað,
par til 1856 að Macleod setti pað fram í fyrsta sinn.
rjetta gerði stjórnarbylting í allri heimsins bankastjórn.
Frakkland gékk í broddi fylkingar 1857 (afnám okr-
laganna; Bouher). AUir hankar i lieimi hreyttu upp
Jrá þessu aðferð sinni.
J>að er nefnilega auðsætt, að undir eins og mismunr
diskontó-hæðar er svo mikill landa milli, að pað borgar
sig að fiytja gullið, pá reyna allir peninga-kaupmenn að
fá ávísanir á bankann í pví landinu, par sem diskontó-
in er lægri. J>að geta peir auðveldlega gegn góðum
tryggingum. Plytja síðan gullið burt til pess landsins,
par sem diskontóin er hærri.
J>ó að pannig nœgt gull sé fengið, til að borga með
allar skuldir til útlanda, pá stöðvast ekki gullstraumr-
inn út úr landinu fyrir pað. Svo lengi sem nokkurt
gull er eftir, heldr liann á fram, ef diskontó-mismunr-
inn er meiri en flutningskaupi gullsins nemr.
|>etta var hinn lekastaðrinu, sem höfundar Peel’s banka-
5°/0 leiga um árið svarar til 5,2o3167 diskontó
7°/o - - - ^>526881
1 i 1 O O O
20°/0 - - - 2o,000000
cn r o o 1 1 1 lOO,O0000()
<X> O o o 1 1 1 — ooo,000000
ioo°/„ - - - — — óendanlegrar—
Hitt er satt, að hvorttveggja er vegr til að ávaxta ýé; en ann-
&ð er lán, hitt verzlun.