Andvari - 01.01.1887, Page 54
48
verði. En flest lönd, sem 'byrjuðu bankastofnun um pær
mundir, urðu að borga dýrra kenslukaup reynslunni,
lieldr en petta, pví að tjónið var tiltölulega lítið; enda
létu Skotar sér petta að kennitgu verða; viðkeppnin jók
líka varasemina, og 1765 var pað ákveðið, að smærri
seðla en 1 punds mætti ekki út gefa. Enda heíir bank-
anum aldrei upp frá þessu hlekzt á.
30. —Tveim árum eftir að konungs-bankinn var stofn-
aðr, byrjaði hann nýtt bankastarf eða nýja starfsað-
ferð, en pað var að veita svo nefnda Cash Credit, eða
»reiknings-lán«, sem mér finst næst liggja að kalla pau
á voru máli. Jjessum lánum verðr gerla lýst í II. kafla
pessarar ritgerðar, og uppruni peirra og eðli skýrt par.
En pau eru pað, sem gert hafa skozka banka lands-
-parfari og pýðingarmeiri fyrir pjóðina, en orðum verði
lýst. ]pau eru pað, sem öllu öðru fremr valda pví, að
bankafyrirkomulag Skota stendr framar bankafyrirkomu-
lagi allra annara pjóða. En lesa.ndinn fær bezt hug-
mynd um pýðing pessarar aðferðar við að lesa um, í
hverju hún er fólgin, og verð ég pví að vísa honum í
II. kafla ritgerðar minnar.
31. — Skozku bankarnir vóru frjálsir, máttu gefa út
seðla eins marga og peir vildu; mergðin var ekki fyrir-
fram ákveðin. Án pessa hefðu reikningslánin aldrei upp
komið, eins og gert mun síðar skiljanlegt.
|>að er einkennilegt við skozku banka-seðlana, að peir
eru tiltölulega smáir, móts við pað sem í Englandi er.
Fram að 1759 mátti ekki í Englandi gefa út smærri
seðla en 20 punda; en pá vóru 10 punda seðlar inn
leiddir ; 1794 var tekið að gefa út 5 punda seðla, og
eru peir enn í dag smæstu seðlar Engla; en á Skotlandi
eru punds-seðlar (£ 1) gefnir út. Reikningslánin hjálpa
mikið til að halda minstu seðiunum á gangi; enda kýs
hver banki heldr 10 láns-reikninga, sem hver nemr 100
pundum, en 1 láns-reikning, sem nemr 1000 pd.
J>að sem einkennilegast er við skozku seðlana, er ekki