Andvari - 01.01.1887, Page 55
49
)>að, hve mikið er af peim, heldr hitt, hve fljótir peir
eru í umferð. J>að kemr af pví, að hver smáupphæði
sem menn purfa ekki á að halda pann og pann svipinn,
er jafnan pegar sett 1 bankann. — Skotlands-banki tók
upphafiega ekki við innlögum (deposita); en 1707 byrj-
aði hann á pví, og varð innlögu-starfsemi hans brátt
svo umfangsmikil, að sá hluti bankastarfa hefir nú náð
par meiri fullkomnun, en í nokkru öðru landi. Nú
taka bankar par við sérhverri smáupphæð í örstutta tíð
og gefa tiltölulega talsverða rentu af. Bankarnir hafa
pannig jafnframt orðið að sparisjóðum.
Flestu fremr hefir pað gert skozku bankana svo gagn-
sama, hvað útbreiddir peir eru. Að vísu eru höfuð-
-bankarnir ekki margir talsinsins; 1856 vóru peir 17,
1865 ekki nema 12, 1876 vóru peir 11, nú (1886) að
eins 10. En pessir bankar hafa fjölda útibúa um alt
Skotland ; t. d. hefir Skotlands-banki nú útibú á yfir
hundrað stöðum, og sumstaðar mörg í sama bœ, t. d.
13 að eins í Glasgow og nágrendinni par1. I fyrstunni
niislieppnuðust tilraunirnar með vitibúin, en síðan 1774
að farið var að reyna pau fyrir alvöru, hafa pan sí-
fjölgað og reynzt in nytsömustu bæði bönkunum og
landinu.
32.—Reynslan, sem er öllum spekingum áreiðaulegri,
virtist pví að mæla með inu frjálsa banka-fyrirkomulagi
Skota. En Robert Peel var nú ekki á pví; hann áleit
pað nauðsynlegt, að »skipa með löguin* fjTÍrkoinulagi
peirra. Englar höfðu, eins og áðr er á vikið, og liafa
enn ekki smærri seðla, en 5 punda, en Skotland hefir
eins punds seðla. J>etta vildi ráðaneytið enska láta vera
eins í báðum löndum. 1826 fór ráðaneytið fram á að
banna^, skozkum bönkum að gefa út smærri seðla en 5
1) Oliver & Boyd’s Edinburgh Almanack. AVhitacker's Al-
manack (fyrir tilvitnuð ár).
Andvari. XIII.
4