Andvari - 01.01.1887, Síða 58
52
pjóð að hafa og hagnýta jafnmikið af peningum, sem
öll eign pjóðarinnar næmi. Alt væri undir pví komið,
að auka peningamegnið; en ekkert væri auðveldara.
Peningar pyrftu ekki að vera af dýru efni; peir gætu
vel verið úr pappír, ef pjóðin ætti að eins jafngildi
peirra í eignum. J>essi aðalsetning Laws er nú svo
voðaleg villa, sem vel getr verið ; en engu að síðr var
maðrinn einhver mesti vitmaðr sinnar aldar, og í inörgu
á undan samtíð sinni, og margt einkar-merkilegt i riti
hans.
J>að er nú orðinn altízku-siðr að fella pungan áfellis-
dóm á veslings Law, og krossa sig yfir syndum pessa
itollarac ; en samtíð hans var ekki hyggnari en hann,
og meira að segja, flestir peir sem fordœma hann harðast,
fylgja meira eða minna kenning hans i verkinu, hvað
sem svo er í orði kveðnu.
Law langaði eðlilega til að koma hugmyndum sínum
til framkvæmda í verki og brutust í honum mikil frum-
vörp um fjárstjórnar-fyrirkomulag. Snéri hann sér fyrst
til hertogans af Savoju; en hertoginn svaraði honum
pví, er hann hafði kynt sér frumvörp hans, að hann
kvaðst ekki vera nógu voldugr til pess að hann pyrði
að leggja upp að steypa sér á kúpuna. Law snéri sér
pá til Philipps hertoga af Orleans, sem var ríkisstjóri í
Frakklandi meðan Loðvík XV. var ófulltíða. Kíkið var
pá gjaldprota, verzlun og iðnaðr nálega út af dáið, og
hagr landsins allr í inni mestu eymd og óstandi. Phi-
lipp var í fjárkröggum, og tók hann tveim höndum við
Law og nýmælum hans. Stofnaði Law pá Prakkiands-
-banka 1716.
Banki pessi rak víxilverzlun (diskontóstörf), tók fé til
ávöxtunar og gaf út seðla, sem vóru innleysanlegir.
Bankinn var lilutafélags-banki. Alt gékk vel í tvö ár,
og pað svo ljómandi vel og lofsamlega, að nýtt fjör og
líf var vaknað í verzlun og öllum atvinnuvegum og láns-
traust landsstjórnar var orðið ið álitlegasta.