Andvari - 01.01.1887, Page 59
53
Nu var bankinn gerðr að konunglegri ríkisstofnun.
Law jók nú við verzlunarfélagi, »Mississippifélaginu«,
og fékk einkaleyfi til að reka verzlun í nýlendum
Frakka, Louisiana, Senegal, Indlandi o. s. frv. Als
konar kynjasögur komu á loft um ótrúleg auðæíi pessara
fjarlægu Gósenlanda ; alt bafði hepnazt Law svo vel til
pessa, og menn fíktust nú í að kaupa blutabréf í pess-
uin fyrirtœkjum. Hlutabréfin stigu svo í verði, að um
tíma géngu pau fertugföldu verði. J>að purfti ógrynni
peninga til að kaupa petta alt, og Law jók seðla-útgáf-
una, sem loks komst upp í 15 púsundir miljóna króna.
Law hélt áfram að fœra út kvíarnar; hann keypti mest-
allar ríkis-tekjurnar, tók að sér ríkis-skuldirnar og borgaði
skuldheimtumönnum ríkisins í pappírspeningum sínum;
en seðlar' pessir fjölguðu svo, að skuldheimtumenn ríkis-
ins fóru að verða í vandræðum með, hvað við pá skyldi
gera sér til gagns, og leiddust svo til að kaupa hluta-
bréf í fyrirtœkjum pessum heldr en ekkert; banlcinn
hafði lítið sem ekkert til að innleysa pá með; varð pví
að neyta allra bragða til að beina peim í aðra átt; pað
var bannað með lögum að hafa málmpeninga fyrir gjald-
eyri nema í smá-uppliæðum; ósannar skýrslur vóru gefn-
ar um arðsemi hluta-fyrirtœkjanna, svo að menn skyldu
slœgjast til að kaupa lilutabréf.
En pessi bóla var svo óeðlilega upp blásin, að hún
hlaut að springa. Sumir fóru að vilja selja hlutabréfin
og sumir vildu fá seðlunum skift fyrir gull. fetta greip
nú alla eins og sóttnæm sýki: allir vildu selja ; allir
vildu skifta seðlunum fyrir gull. Law reyndi sem bezt
hann gat að stöðva pennan straum, en pað kom fyrir
okki. Hlutabréfin féllu nú eins sviplega eins og pau
liöfðu áðr stigið — og seðlarnir reyndust skjótt óinnleys-
anlegir, pví að gullforði bankans var sem einn dropi í
halinu móti allri seðilmergðinni, sem á gang var kom-
ln- Stór auðr varð á svipstundu að einskisverðri pappírs-