Andvari - 01.01.1887, Side 60
54
bleðla-hrúgu ; auðkýiingar urðu öreigar ; allir rögnuðu
og bölvuðu Law og vildu helzt hafa hans líf. Law varð
sjálfr öreigi og varð að flýja land til að forða lífi sínu
(1720).
Frakkar vóru nú bankalausir í 56 ár; þeir höfðu feng-
ið nóg af bönkum; en það ár var annar banki stofnaðr,
en pó eigi nefndr »banki«, pví að pað nafn poldi pjóð-
in ekki að heyra enn ; hann var nefndr víxilkaupasjóðr
(»diskontó-kassi«) og lánaði brátt stjórninni alla seðla
sína ; hann varð ekki langlífr, var hann lagðr niðr í
stjórnbyltingunni miklu, 1793.
35. — Við stjórnbyltinguna gleymdu menn Law og
afdrifum hans tilrauna. J>egar búið var að gera upp-
tœkar allar fasteignir kyrkju og klerkalýðs, póttust sum-
ir hafa fengið góðan grundvöll til að byggja á seðla-út-
gáfu. Talleyrand og fleiri sáu voðann og vöruðu menn
við honum, en Hirabeau varði pessa skoðun, og vann
mælska hans og snilli sigr. Hann fór inu sama fram
sem Law, að seðlana mætti tryggja með eign, og með
pví að engin eign væri vissari né betri en fasteign, pá
væri fasteign bezti grundvöllr seðla. Meðan eigi væri
meira gefið út af seðlum en sem samsvaraði verði fast-
eigna peirra, sem peir væri grundvallaðir á, gætu peir
með engu móti fallið í verði. Seðlar peir sem Frakk-
ar gáfu út samkvæmt pessu, vóru nefndir assignatar.
Mirabeau var sá lánsmaðr að lifa pað ekki, að sjá, hve
voðalega hann hafði farið vilt; en pó lifði hann pað, að
»assignatarnir« vóru farnir að falla í verði 1790. Ári
síðar vóru peir fallnir um priðjung verðs, og árið 1793
lagði pingið (»konventan«) 6 ára stranga fangavist við
pví, að gera mun á verði assignata og málmpeninga.
En pað kom fyrir ekki. 1796 vóru peir fallnir niðr í
einn púsundasta part verðs; síðar sama árið tók stjórn-
in að gefa út ný verðbréf, er nefnd vóru »territórial-
-mandötc, og mátti fá pau innleyst með jörðum (fast-