Andvari - 01.01.1887, Page 63
57
takmarkaðr. En af pví að sœnskum bönkum er áðr
lýst nokkurn veginn skilmerkilega á íslenzku af hr.
cand. polit. Indriða Einarssyni (í »Skuld«, IY. árg., M
126, 268.—272. dlk.), pá pykir mér óparfi að fjölyrða
um pá hér, en vísa lesandanum pangað. Eg skal að
eins gera þá athugasemd við pað sem par er sagt um
»sjálfskuldar-ábyrgðar-lán«, að pað nafn er óheppileg
Pýðing á „Casli Credit“ og gefr ranga hugmynd um eðli
peirra lána, sem bezt má sjá á pví sem síðar segir um
pau.
38. — þá liggr nú nærri að bregða sér frá Svípjóð
yfir Kjölinn til móðurlands vor Islendinga, Noregs. peg-
ar liann skildist við Danmörku, var par enginn sjálf-
stœðr banki ; en ríkisbankinn danski, sem stofnaðr var
1813, liafði par útibú eða banka-sel (nÚr
banka-seli pessu var nú gerðr bráðabirgða-banki. Seðlar
peir, sem á gangi vóru, stóðu í lágu verði, og 1816 var
lögverð peirra kveðið svo á, að 5=r£ í seðlum skyldu
jafngilda l*$e í silfri, en jafnframt var áskilið að inn
nýstofnaði Noregs-banki skyldi leysa pá alla til sín fyrir
árslok 1817. Noregs-banki er kallaðr vera einka-banki,
pótt pað sé naumast fult réttnefni. Einkennilegt er pað,
að hann er í afskektum héraðsbœ, jjrándheimi, en hefir
að eins selstöðu í inum stœrri bœjum Hann mátti
upphaflega gefa út tvígildi pess í seðlum, sem hann
hafði fyrirliggandi í silfri; pessu fylgdi hann œði-bók-
stallega fyrst, og varð pví of rnikið af seðlunum, svo að
peir féllu í verði og náðu ekki jafngildi frá pví 1818
pangað til loksins 1842. Nú leysir hann inn seðla sína,
nær sem krafizt er, en óheppileg pykja lög hans að
mörgu leyti : alls getr hann gefið út í hæsta lagi um
36 milj. króna. Hann er engin sérleg fyririnynd að
heppilegu fyrirkomulagi.
39. — Af bankasögu Danmerkr er ekki meira að læra
en annara Norðrlanda-pjóða, nema minna sé; pví að
reyndar standa Svíar Norðrlanda-pjóða fremst í pví er