Andvari - 01.01.1887, Page 66
60
hélzt það milli 130 og 145. 1808 féll pað niðr í 197 */*
og hríðféll þá úr Jví, svo að í desember 1809 stóð það>
í 400; í október 1810 1 600, og í árslok 1812 milli
1700 og 1800.
42. — J>á pótti mál að láta (7oi/.ra)!Í-bankann hætta,
og' kom nú út tilsk. 5. jan. 1813 og banka-stofnskrá
(»Fundats«) sama dag; með peim var gamli Courant-
hankinn afnuminn, og í stað hans stofnaðr »Ríkisbank-
inn«. Var liann stofnaðr á pann hátt, að veðband var
lagt á allar fasteignir landsins (6 °[o af virðingarverði
peirra) og eigendr skyldaðir til að leysa veðréttinn af
eignunum1. Eins og ástandið eða réttara sagt óstandið
var, pá var ekki til að hugsa að ríkisbankinn gæti gef-
ið út innleysanlega seðla. I fyrstu var gefið enn sem
fyrri alt of mikið út af peim; útlitið fyrir örlögum rík-
isins varð óálitlegra, og seðlarnir hríðféllu. Fyrstu
fjóra— fimm mánuðina eftir að tilsk. 5. jan. 1813 kom
út, höfðu seðlarnir fallið undir 2000 % (sumir segjæ
jafnvel: í byrjun nóvbr.-mán. 1813 niðr í 6750 °/o!); en
síðasta liluta ársins 1816 og árið 1817 fór verzlunar-
hagrinn batnandi; seðlamergðin var mínkuð, og friðvæn-
legt var útlitið. Seðlarnir stigu pví í verði, og í júní
1818 vóru peir komnir í 270 %•
43. — Nú pótti hagkvæm tíð komin til að binda
enda á loforð pað sem konungr hafði gefið pjóðinni
1813, pá er óstandið og hrunið stóð sem hæst og hörmu-
legast; pá hafði hann heitið pví, að láta ríkisbankann,
svo fijótt sem pví yrði við komið, ganga í hendr ein-
stakra manna hluta-félagi; skyldi hann pá verða og-
heita þjóðbanhi, og skyldi stjórn hans verða með öllu
óháð fjármálastjórn ríkisins.
|>essu var á komið með »Octroy« 4. júlí 1818, sem
enn eru pau lög, sem pjóðbankinn danski hvílir á.
1) Ríkisbankinn tók að sér að leysa til sín CowraMÍ-seðlana,
með 1 ríkisbankadal fyrir hverja 6 Courant-iah.