Andvari - 01.01.1887, Page 67
61
TJr pessu fór banka-hagr Dana að fara í betra lagi.
|>jóðbankinn tók að sér eignir og skuldbindingar ríkis-
bankans. Seðlar hans vóru eigi í fullgildi pó, fyrri en
1838, og 1845 var bankanum (með augl. 13. maí) gert
að skyldu að leysa pá til sín fyrir silír. Síðan hafa
peir jafnan verið innleysanlegir; nú eru peir leystir inn
með gulli, síðan pað varð lögeyrir ríkisins.
»Octroy« pjóðbankans danska veitti honum einkarétt
til seðla-útgáfu í Danaveldi í 90 ár. Hér á landi vóru seðlar
hans pó aldrei lögleiddir sem gangeyrir; og hafi einka-
Téttr hans upphaflega náð til Islands líka, pá nær
hann pað nú »fyrir rás viðburðanna« ekki lengr. Seð-
ilútgáfuréttr danska pjóðbankans var lengi vel bundinn
~við ákveðna upphæð, sem verið var að smáfœra upp, par
til 21. okt. 1859 að leyft var bankanum að gefa út
svo mikla seðla sem bankastjórnin sæi að viðskiftin
pyrftu á að halda á hverri tíð, gegn pví að bankinn;
1. hafi í vörzlum sínum í málmforða jafnvirði pess
sem seðilmergð sú er á gangi er fer fram úr 27
miljónum króna (13 */s milj. rdl.), og aldrei minni
málmforða, en sem nemi jafnvirði 3/s peirra seðla
allra, sem á gangi eru; og
■2. hafi í eigu sinni til tryggingar fyrir peim hlut seðl-
anna, sem ekki er málmtrygðr, auðseld, góð og
trygg kröfugögn, er nemi 150 kr til móts við hverj-
ar 100 kr. í seðlum.
Málmforðinn má vera fólginn bæði í gulli og silfri; má
silfrið nema alt að */» málmforðans; í slegnum pening-
um skulu vera minst 12 milj. króna, ef seðlar á gangi
nema 48 milj. kr. eða meiru; ella minst ‘A-
Af kröfum peim er bankinn skal eiga til tryggingar
inum ómálmtrygða hlut seðlanna, mega ekki meira en
6 miljónir vera gegn fasteignar-veðum.
44. — Bankasaga annara ríkja í álfu vorri er ekki
sérstaklega fróðleg að neinu sérkennilegu. |>að eru
sömu villurnar, sami gangrinn sem vér höfum nú séð