Andvari - 01.01.1887, Side 68
62
lítið ágrip af í þessum löndum, sem ég hefi nú minzfc
á hér að framan.
45 — Hins vegar má eigi skiljast svo við pennan
kafla, að eigi sé minzt lítið eitt á Norðr-Ameriku.
Á undan frelsisstríðinu véru engir bankar til í Norðr-
Ameríku; en jarða-skrifstofur nýlendustjórnanna (Coloni-
al Qovernments’ Land Oftices) gáfu út bréípeninga
(óinnleysanlega seðla) og lánuðu þá út »gegn skuldabréfi
og veði« („on bond and mortgage11) og tóku lágavexti
af lánunum. Ekki stóðu bréfpeningar pessir í fullverði,
beldr géngu með sínu verði í hverri nýlendu, »svo að
pund pýddi annað á austrbakka Delaware, heldr en á
vestrbakkanum, og á hvorugum bakkanum þýddi pað
sterlings-pund“ [Thompson]. í frelsisstríðinu var gefið
út svo mikið af bréfpeningum af aðalríkisstjórninni, að
allir bréfpeningar féllu mjög í verði, og pá bættujarða-
skrifstofur nýlendanna pessum seðlaútgáfum sínum. Eu
peirra hefi ég getið hér af pví, að pær vóru fyrstu
bréfpeningar í Vestrheimi.
40. — Fyrsti banki í Norðr-Ameríku bygg ég verið
bafi Norðr-Ameríku bankinn (Bank of North America)
stofnaðr í Philadelphia 1782 að undirlagi Robt. Morris’.
Skömmu síðar voru bankar stofnaðir í Boston, New
York og Baltimore.
„Frelsisins fóstrland* fékk, eigi síðr en aðrar pjóðir,
sinn einkaleyfis-banka: „Tlie Bank of the TJnited
States“ var stofnaðr í Pbiladelpbia 1791. Banda-ping-
ið veitti honuin einkaleyfis-stofnskrá sem Bandaríkja-
banka, eftir hvötum Alexanders Hamilton. Stofnskrá
pessi náði til ársins 1811, en pá vóru sérveldismenn1
ríkastir á pingi, en pað er peirra frumsetning, að bafa
1) Flokkr sá kallaðist þá „party of strict construction11; síðar
hafa þeir kallaðir verið „democrats“ í mótsetning við samveld-
ismenn („republicans“), er sem mest vald vilja draga undir
sambandsstjórnina, en frá inum sérstöku ríkjum.