Andvari - 01.01.1887, Page 69
63
sem fæst mál sameiginleg meðal ríkjanna í bandalaginu.
|>eir synjuðu pví um framlenging á einkaleyfis-stofnskrá
bankans. En 1814 endrnýjaði þingið bana pó, en
Madison forseti synjaði staðfestingar. Drógst pað því
til 1816 að bankinn fengi skrá sína endrnýjaða, en pá
var hún lengd til 1836. Var pá enn farið fram á að
framlengja hana, en Jackson forseti og flokkr sá er
honum fylgdi kom í veg fyrir pað. — Eleiri seðilbankar
vóru uppi samtíða konum, en seðlar peirra vóru að
eins gjaldeyrir í pví ríki, par sem banki sá átti heima,
er pá hafði út gefið. Seðlar Bandaríkja-bankans vóru
gangeyrir um öll Bandaríkin. Og hvað sem segja má
um pennan hanka að öðru leyti, pá má pó fullyrða pað,
að petta, að hann gaf út seðla, sem vóru löglegr gang-
eyrir um öll ríkin, pað út af fyrir sig var í sjálfu sér
mjög nytsamt, og pað á peim tíma, pá er bankaí'yrir-
komulagið var enn á pví stigi, að seðlar einskis annars
banka gátu áunnið sér pað traust, að við peim væri
tekið sein gangeyri nema í grend við banka pá er gáfu
pá út.
47.—Um pessar mundir vóru hugmyndir manna um
seðla-útgáfu ekki réttari í Bandaríkjunum lieldr en
annarstaðar. |>að var sama villan, sem par drottnaði,
sem vér pekkjum frá Norðrálfunni.
Vér vitum nú, að pað er að eins einn vegr til, að
seðlar haldist í fullu gangverði, og pað er, að fjöldi
peirra sé svo takmarkaðr, að eigi fari fram úr brýnni
pörf innanlands-viðskiftanna, pá er hún er minst.
|>etta iná tryggja með tvennu móti: anuað hvort
með pví, að setja skilyrðislaust takmark fyrir,
hvað mest megi gefa út af seðlum, og hafa pað
takmark svo lágt, að pörfin geti aldrei fallið alveg niðr
að pví, hvað pá lieldr niðr fyrir pað. petta er pað sem
seðla-útgáfuréttr landsbankans hér á landi á að vera
bygðr á Hinn vegrinn er sá, að láta útgefanda seðl-
anna (bankann) vera skyldan að innleysa pá með gulli