Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 70
64
(eða silfri, par sem pað er lögeyrir), livenær sem krafizt
er. En pá er óparft að kveða á með lögum, livað mest
megi gefa út í seðlum, pví að innlausnarskyldan skap- ,
ar par sjálf takmörkin á hverri tíð. J>að sem meira
kann að verða gefið út af seðlum, heldr en parf til að
fullnœgja viðskiftapörfinni innanlands, streymir pá sjálf-
krafa aftr til bankans og dregr gull út frá honum í
staðinn. Innlausnarskyldan fullnœgir sama ætlunarverki
við seðil-bankann, eins og öryggispípan við eimketilinn.
Mér getr ekki hugkvæmzt önnur snjallari samlíking.
48. — En menn hugðu í Bandaríkjunum um petta
leyti, að aðalatriðið væri, að banki sá sem gæfi út seðla
ætti nógar eignir til »tryggingar« seðlum sínum; pá
væri öllu óhætt. Samkvæmt pessu var í flestum ríkjum
lögleyft hvort heldr einstaklingum eða félögum að gefa
út seðla eftir vild, ef peir að eins seldu »ríkisgæzlu-
manni« („public comptroller“) svo kölluðum í hendr
»tryggingar« íyrir jafnmikilli upphæð sem peir gæfu út.
Jbessar »tryggingar« máttu vera ríkisskuldabréf, veðbréf
í góðum fasteignum og önnur slík »góð« og »örugg«
arðbær verðhréf. Seðla-útgefendrnir gátu pannig haft
tvöfaldan arð af eign sinni ; peir notuðu seðlana sem
peninga (hvort heldr peir lánuðu pá út eða keyptu víxla
fyrir pá), og hins vegar áttu peir arðinn af verðbréfum
peim er peir höfðu sett sem »tryggingu«. Og með pví
að alt mannkyn hefir jafnan svo skapað verið, að pað
piggr að fá tvo peninga fyrir einn, pá var ekki að kynja,
pótt margir fýstust til að »draga« pannig »hlut á purru
landi«. Menn pyrptust til að verða bankarar eða stofna
hanka; hankar putu nú upp um land alt eins og mý í
sólskini. Og árin 1834—35—36 rigndi bankaseðlum
yfir landið eins og öskufalli í eldgosi. Eólk í Yestr-
-ríkjunum gékk með troðfulla vasana af hankaseðlum, og
póttist liver vera »Gvendr ríki«, pví að nóg var um
skildinginn — í pappír. Menn pöntuðu feikn af vörum
austan úr ríkjum, og kaupmenn 1 Boston, New Tork