Andvari - 01.01.1887, Page 72
66
og silfr livarf úr liöndum manna. J>egar seðla-regnið
hafði leitt almenning til slíkra óvenju mikilla vörukaupa,
J)á pöntuðu kaupmenn auðvitað fjarska-mikið frá norðr-
álfu. En gull praut íljótt til að borga með ; seðlarnir
féllu, og erlendis vóru peir ógildr eyrir. Með liverju
átti að borga ? Eyrst sendu kaupmenn veðbréf, bluta-
bréf og önnur arðbær verðskjöl til norðrálfu, til að borga
með skuldir sínar; en svo fór markaðrinn í norðrálfu að
fyllast af pessum Yestrlieims-verðbréfum ; pau fóru að
falla í verði, og síðast vildi enginn kaupa pau. J>á varð
ekkert lengr gjaldgengt í skuldirnar, nema gull; en pað
var fyrir löngu alt streymt úr landi.
Svo kom hrunið.
Ariö 1837 varð liver einasti banki í Bandaríkjunum
gjaldþrota.
Gjaldprotin byrjuðu alment í New York 11. maí og
læstu sig paðan eins og eldr í sinu í allar áttir. — í
maí-mánuði næsta ár (1838) byrjuðu bankarnir í New
York aftr að leysa inn seðla sína í gulli, og í ágúst
næsta par á eftir, höfðu allir bankar í Nýja-Englands
ríkjunum fylgt pví dœmi; pá fylgdu bankarnir í Pliila-
delphia næst par á eftir, og 1. jan. 1839 höfðu allir
bankar í Bandaríkjunuin í orði kveðnu byrjað að leysa
inn seðla sína. — En peir vóru varla óðara á laggirnar
komnir aftr, heldr en byrjuð var á ný sama vitlausa
ginntrölla-gandreiðin á lánstraustinu. 1834 höfðu verið
500 bankar í Bandaríkjunum. í október 1839 vóru
peir orðnir 850. 9. dag pess mánaðar urðu 343 af peim
850 að hætta algerlega öllum útborgunum um sinn, og
62 að nokkru leyti; með öðrum orðum: 405 bankar af
850 urðu pann dag að nokkru eða öllu gjaldprota. J>að
er gervibragr á pví öllu, hvað sem pað er, í Ameríku j
— En hér var pó nokkur munr á frá pví sem verið
hafði fyrir tveim árum. Bankarnir í Nýja-Englands-
ríkjunum vóru nú heiðarlegar undantekningar. J>eir
höfðu lært hyggni við ið fyrra tjón Af 198 bönkum í