Andvari - 01.01.1887, Page 73
67
New York urðu einir 4 að gefast upp 1839. En í suðr
og vestr-ríkjunum féllu nálega 2 af hverjum 3 í val-
inn. »Bandaríkja-bankinn« í New York (hann var að
eins ríkisbanki, en ekki alríkisbanki, síðan 1836) hafði
liaft 7 miljónir sterlings-punda af fullgreiddu stofnfé, en
reyndist nú gersamlega gjaldprota. 14. ágúst 1838 seld-
ust hlutabréf hans á 123 dollars ; en í janúar 1842
géngu pau á 3 dollars!
50. — Alt um petta fjölgaði bönkum mjög í Banda-
ríkjunum. J>eir strá-hrundu, pá er verzlunarkreppur
miklar prengdu að ; pó færri og færri að tiltölu eftir
pví sem tímar liðu. 1847 og 1857 gengu slíkar verzl-
unar-hörmungar yiir landið. En 1861 vóru pó bankar
orðnir 1600 í bandaríkjunum. Og svona gékk alt fram
að styrjöldinni miklu milli norðr og suðr-ríkjanna.
Allan pennan tíma vóru að eins til ríkja-bankar, p.
e. bankar, sem stofnaðir vóru hver eftir lögum pess rík-
is, er hann var í. En lög ríkjanna vóru mjögmismun-
andi. Sum ríki skipuðu banka-fyrirkomulagi sínu alveg
eftir hætti norðrálfu-pjóða, bundu alt meira eða minua
föstum böndum. í sumum öðrum rílcjum hefir aftr
verið ið fylsta bankafrelsi. |>að er eftirtektavert, að pað
hefir verið langt um tíðara að bankar yrðu gjaldprota
og fœru á höfuðið í peim ríkjum, sem flest hafa bönd
og hömlurá lagt eftir norðrálfu-sniði; en miklu fátíðara
í peim ríkjum, par sem fult bankafrelsi hefir verið. Er
hér sem oftast, að frelsið hefir orðið öruggastr kennari
manna og pjóða. Menn hafa fengið að hlaupa af sér
hornin og læra af reynslunni hyggindi pau sem hún ein
fær innrœtt mönnum svo, að minnisstœð verði og að
haldi komi.
líhode Island, ið litla ríki, liafði, meðan frelsisins naut
við, 71 banka, eða 1 banka til móts við hverja 2000 í-
búa, og var höfuðstóll pessara banka til samans 15 milj-
ónir doll., eða vel 100 dollars fyrir nef hvert í ríkinu.