Andvari - 01.01.1887, Side 74
68
í Pennsylvanía var ekki bankafrelsi, og vóru par einir
53 bankar, eðr 1 banki móts við hverja 40 000 íbúa,
með samtals 20i milj. höfuðstóli, eðr 8 doll. fyrir nef
hvert, eftir páverandi fólksfjölda (1850).
51. —1838 hafði New Tork (ríkið) lögleitt fyrirkomu-
lag, sem með síðari lögum (1863—1865) hefir lögleitt
verið sem bandalög um alt land'. Eftir pví eru stofn-
aðir inir svo nefndu »pjóðbankar« (National Banks);
en peir eru inir einu bankar, sem mega gefa út
seðla nú í Bandaríkjunum. Banki hver fær seðla sína
frá stjórninni, sem lætr búa þá til, og verðr hann að
selja að veði ríkisskuldbréf Bandaríkjanna fyrir jafn-
stórri upphæð sem hann fær seðla fyrir, og eru pá
skuldbréfin metin 90"/o. Móti skuldabréfum, sem hljóða
upp á 1000 dollars, fær bankinn 900 doll. í seðlum.
Síðan lætr bankinn prenta nafn sitt á seðlana áðr en
hann gefr pá út. Bankinn fær vextina af skuldabréfum
peim sem hann hefir sett til tryggingar, og par að auki
hefir hann arðinn af að koma seðlunum út. Skyldir
eru bankarnir að leysa seðlana inn með gulli; verði
brestr á pví, missa peir tilverurétt sinn sem seðlabank-
r; en stjórn Bandaríkjanna ábyrgist, að seðlarnir verði
leystir inn með fullverði, pótt bankinn, sem hefir gefið
pá út, bili. Selr stjórnin pá veðið. |>annig ábyrgist al-
ríkið innlausnina; enda hefir pað rétt til að rannsaka
ná kvæmlega hag bankanna og alla stjórn.
Sumir lofa petta fyrirkomulag mjög, og pað allmerkir
pjóðmeganfrœðingar (Clievalier); öðrum pykir pað miðr
heppilegt (Qurnier): »einkaleyfis-tilhögun er pað ekki,
pví að bankarnir eru margir; en frelsi er pað heldr ekki.«
52. — |>ótt hér hafi fljótt verið yfir farið og eigi ná-
kvæmlega, og að eins sé getið ins allra-markverðasta og
1) Chase ráðherra má nefnast höfundr þess, eðr upphafs-
maðr að minsta kosti.