Andvari - 01.01.1887, Síða 80
74
Bankinn verðr eigandi peninganna ; hann má gera við
pá hvað sem hann vill; en innlagsmaðr eignast í stað-
inn lcrofu á hendr bankanum fyrir jafnmikilli upphæð,
hvenær sem bann vill hana nota', og pessa kröfu getr
hann selt öðrum, ef hann vill, hvort heldr í heilu líki
eða smá-pörtum. — j>etta er in einfaldasta viðskifta-að-
ferð milli bankans og skiftavinar hans. Ýmsar pjóðir
kaila pessa reikninga Folio (blað; opna ?) og pví er
pað að bankalög vor í málfœrislegu bjargræðisleysi tala
um að bankinn taki við peningum »á dáik« ; stundum
er pessi reikningr kallaðr Conto-Courant (Account cur-
rent, Engl.) og hafa hankalög vor pýtt pað með »hlaupa-
-reikning* (!); enn nefna Englar stundum pessa reikn-
inga Drawing Accounts, sem pýðir sávísunar-reikning-
ar«, af pví að pað má hvenær sem vill ávísa meiri og
minni upphæðir af peim. J>að sem einkennir pessa
reikninga frá öllum öðrum reikningum, er pað, að á fé
pví er inni stendr í peim, má hvenær sern vill krefja
borgunar án nokkurs fyrirvara (uppsagnarfrests), og virð-
ist mér pví ekkert liggja beinna við, en aðnefna pá á
íslenzku vildkvœða reikninga eða vildkrœfa reikninga.
»Vildkræfr« er pítt orð og fallegt og hefir pann stóra kost,
að pað skilgreinir (definerar) um leið og pað nefnir.
—í sumum bönkum er pessum reikningum skift í tvær
tegundir: idsh'o-reikning (ófrjóvan reikning ?), og eru
engir vextir greiddir af pví fé, sein lagt er inn 1 hann;
— og /rýó-reikning („uppocii afskrifvnings conto“ Sv.),
og eru vextir greiddir af pví fé, sem lagt er inn í hann.
Báðar tegundir eru vildkrœfir reikningar, p. e. pað má
taka féð út að vild, alt eðr nokkurn hluta pess, hvenær
sem vera skal, án nokkurs uppsagnarfrests.
10. — |>að kann í íljótu bragði að virðast talsvert
vafamál, hvort bankalög vor haíi ætlazt til, að bankinn
1) nema svo sé samið um, að innlagið skuli standa ákveðna
tið, eða að tiltekinn uppsagnar-frest Jiurfi (sparisjóðs-kjör).