Andvari - 01.01.1887, Síða 82
76
upphæð víxilsins viðskiftamanni til góða í vildkræfan
reikning, en fœrir honum jafnfram til úttektar (skuldar)
ágóða pann sem bankinn reiknar sér á kaupinu (»dis-
kontóna*). Síðan borgar viðskiftamaðr pað sem hann
parf að horga sínum skiftavinum, með ávísun á bankann
(check). Hverja slíka ávísnn borgar bankinn jafnóðum
og hún er sýnd bonum og fœrir viðskiftamanni peim
er bann keypti víxilinn af, uppbæð liverrar ávísunar til
skuldar um leið og hún er borguð út. Avísunin getr
gengið mann frá manni áðr en liún kemr til bankans.
12. — pess ber vel að gæta, að bankinn kaupir víxil-
inn af viðskiftamanninum, og pað er pví rangmœli að
segja, eins og oft er títt, að hann láni peim manni fé,
sem bann kaupir vixil af. Bankinn horgar honum and-
virði víxilsins, og á aðganginn að öðrum um víxilskuld-
ina. J>að kemr ekki pessu við, pótt seljandi verði að á-
bekja víxilinn (rita aftan á hann): hann verðr við pað
að eins (einn meðal fleiri) ábyrgðarmaðr að skuld víxil-
greiðanda, peirri er liann (ábekingrinn) seldi. J>að heíir
mikla lagalega pýðing að gera glöggan greinarmun á
pessu.
13. —J>að er auðvitað, að í stað pess að fœra kaup-
verð víxilsins í reikning, getr bankinn einning borgað
út upphæðina. Víxilinn, sem bann befir keypt, getr
hann og geymt til gjalddaga og heimt svo verð hans af
víxilgreiðanda, eða hann getr ábakið hann á ný (endr-
ábakið, „re-discount“), p. e. selt hann öðrum fyrir gjald-
daga.
Margir bankar greiða alls ekki vöxtu af neinum upp-
hæðum, er standa inni á vildkræfum reikningi; og til
pess er talsverð ástœða, einkum fyrir seðlabanka, sem
leysir inn seðla sína, pví að pess konar upphæðir geta
orðið heimtar út fyrirvaralaust hvenær sem vera skal.
|>ó er í pessu mikið eftir pví að fara, hversu til hagar
á hverjum stað og hverjum tíma, og hverjir í hlut eiga.
Ein tegund vildkræfra reikninga er pó sú sem gildar á-