Andvari - 01.01.1887, Page 84
78
mánaða) frá því að það var lagt inn, eða þá svo eða
svo löngum tíma (t. d. 1, 2, 3 eða 6 mánuðum) eftir
að pví verðr sagt upp. Hvorttveggja er sú aðferð, að
féð, sem inn er lagt, verðr að eins borgað eftir tiltekinn
frest, annað livort frá innlögudegi eða pá frá uppsagn-
ardegi. petta mætti kalla að leggja inn féí Jrestkvœð-
an eða frestkrœfan reikning, eða með sparisjbðskjörum,
pví að af slíkum innlögum eru jafnan greiddir vextir,
og ávalt hærri en af fé í vildkræfum reikningi; en pví
hærri vexti geldr bankinn af slíku fé, sem frestrinn er
lengri. Allir frestkvæðir reikningar eru pví frjóreikn-
ingar.
15. — Eins og allir sjá er ekkert pví til fyrirstöðu að
einn og sami maðr liafi samtíða viðskifti við bankann á
öllum pessum premr reikningstegundum, er nú hafa
nefndar verið : á ófrjóum reikningi vildkræfum, á vild-
kræfum frjóreikningi og á frestkræfum reikningi.
J>að pykir vert að taka fram, að pað er mjög áríðandi,
að bankinn haldi pví strangt fram, að leyfa engum,
sem lagt hefir inn peninga í frestkræfan reikning, að
fá borgun fyrir ákveðna tíð, pótt bankinn hafi nœg
peningaráð; pví að ef hann kemr mönnum upp á að fá
uppsagnarlaust endrborgað fé, som peir eiga ekki rétt á
að fá fyrri en eftir ákveðinn frest, pá vekr hann hjá
viðskiftamönnum vonir, sem liann getr ekki fullnœgt
ávalt; en pað er ranglátt, að bregðast vonum, sem maðr
hefir vakið pannig. Ef pví maðr, sem lagt hefir inn
t. d. 600 kr. í frestkvæðan reikning um 6 mánuði, vill
fá pessa upphæð borgaða eftir 4 mánuði, pá á bankinn
skilyrðislaust að neita pví; hann á að halda fénu tím-
ann út og greiða vexti af pví. en ekki borga pað út og
greiða að eins 4 mánaða vexti. En hins vegar getr
hann veitt hlutaðeiganda 2 mánaða lán á 600 kr. gegn
trygging í frestreiknings-kröfu hans, og tekið pá fulla