Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 85
79
vexti af láninu eftir því sem bann þá er vanr að taka
í vöxtu um þær mundir af útlánsfé'.
16. — Undir þennan yiðskiftaflokk heyrir og verzlun
nieð gull og silfr, víxlun eðr skifti á peniugum, kaup
og saia á víxlum, ávísunum og hverjum öðrum verð-
skjölum, par sem hönd selr hendi.
I öllum pessum tilfellum er bankinn kaupanautr við-
skiftamanns síns, kaupandi eða seljandi að peningum
eða skuldkröfum.
Bankinn Bem umboðshafi, fulltrúi eða
ráðsmaðr viðskiftamanns síns.
17. — Oft fær viðskiftamaðr banka í hendr peninga,
sem liann felr honum að verja fyrir sig í ákveðnum
tilgangi, og er pá bankinn bundinn við pað, og eru pað
svik, ef hann ver peim til annars. Einnig fær viðskifta-
maðr bankanum oft verðskjöl í liendr í sérstökum á-
kveðnum tilgangi, t. d. víxil til að fá hann innheimt-
an, hlutabréf eðr skuldbréf til pess að bankinu hefji
fyrir hann vöxtu eða ágóðann af peim. Bankinn tekst
pessi störf á hendr sem umboðsmaðr viðskiftamaunsins;
hann ber ábyrgð á prí gagnvart viðskiftamanninum, ef
einhver skaði eða vanskil hljótast af handvömm eða
vanrœkslu bankans eða umboðsmanns bankans (sem oft
kann að vera í öðru landi, t. d. ef maðr fær banka víx-
il til innheimtu, sem borgast á í öðru landi, par sem
bankinn aftr felr sínum umboðsmanni iunheimtuna).
Viðskiftamaðrinu lieldr eignrétti til verðskjala, er hann
fær bankanum á pennan liátt. Margr bankari heflr
1) Sparisjóðrimi í Rvík fylgdi aldrei þessari reglu, og var
l'að sök sér. En að lands-bankinu skuli (í 3. gr. viðauka við
Iteglug. sína, prent. framan við viðskiftabœkr hans) gera slíka
oreghi að reglu, er óskiljanlegt. — En livað á að segja um ann-
að eins og það, að fastákveða (|)ó ekki sé nem „fyrst um sinu“)
ineð reglugcrð (!! sjá 10. gr.), hve liáir vextir skuli vera af inn-
lögufó ?