Andvari - 01.01.1887, Side 87
81
19. — Út af pessari viðskifta-tegund geta oft risið ýms-
ar vafa-spurningar um réttar-takmörk hvors um sig,
veðhafa og veðsala; löggjöf hvers lands leysir á sinn
hátt úr sumum peirra; en pað liggr fyrir utan takmörk
stuttrar ritgerðar, sem pessi er, að fara út í pað mál.—
Eg skal að eins til dœmis minnast á fátt eitt, sem liggr
í hlutarins eðli eða almennri tízku.
J>að er t. d. alment viðtekið, að hvort sem pað er
nefnt í veðsetningunni eða ekki, hefir bankinn rétt til
að selja veðið ef skuldin er ekki greidd í gjalddaga rétt-
an. Sé veðið eitt eða ein heild, pá má selja pað alt;
sé pað pess kyns, að pví verði skift í hluti án verðrýrn-
unar, t. d. ef pað eru m'órg verðskjöl (skuldbréf, hluta-
hréf eða pvíl.), pá má veðhafi selja svo mikið af pví,
sem með parf til að fullnœgja kröfu hans, en eigi meira.
— Sé veðsali par að auki skuldugr orðinn á öðrum
reikningi (vildkræfum), af pví að liann hefir gefið ávís-
anir á bankann fyrir meiru en hann átti rétt til („over-
drawn account“), pá er pað heimilt álitið bankanum,
að fullnœgja einnig peirri skuldkröfu sinni af veðinu,
pótt pað hafi eigi sérstaklega sett verið til að tryggja
þd skuld, og yfir höfuð af hverjum peim munum, sem
viðskiftamaðr hefir selt honum í hendr sem banka-
-tryggingu.
En hins vegar hefir bankinn engan rétt til að ganga
að munum viðskiftamanns, peim er viðskiftamaðr á í
vörzlum hans sem geymanda eðr varðveitanda, og pað
pótt pað sémunirúr gulli eða silfri; ekki heldr að mun-
um, sem hinn hefir falið lionum umboð á; og pótt veð-
sali skuldugr komi með muni eða fé til bankans eftir
að skuld hans er fallin í gjalddaga, til að fá bankanum
pað í hendr sem umboðsmanni í sérstökum tilgangi, pá
má bankinn ekki ganga að pví; hann verðr annaðhvort
að fara með pað samkvæmt umboðinu eða skila pví aftr
eða neita að taka við pví. Reglan er sú yfir höfuð, að
Andvari. XIII. 6