Andvari - 01.01.1887, Side 89
83
í lok síðustu aldar. Inir réttu eigendr gripanna hafa, ef
til vill, látið líf sitt í hyltingunni, og erfingjar þeirra
hafa aldrei leitt sig að peitn.
Um greiðslur.
21. — Nú hefir yiðskiftamaðr ýmiss konar reiknings-
-yiðskifti yið hanlca, og skuldar bankanum, og ef hann
borgar upphæð nokkra til bankans, pá hefir hann (greið-
andinn) rétt til að ákyeða sjálfr, inn í hvern reikning-
inn greiðsla sú skal ganga.
En ef hann borgar hankanum fé, án pess að tiltaka
jafnframt um pað, upp 1 hvað það sé, eðr til hvers pví
skuli verja, pá er það á bankans valdi að taka pað inn
í pann reikning eða þá reiknings-tegund viðskiftamanns,
sem hann (bankinn) vill.
Lánstrausts-tœki banka.
22. — Banki, sem út má gefa seðla, eða seðilbanki
lætr aldrei úti peninga, nema þeirra sé af honum kraf-
izt fyrir seðla hans. Hann kaupir peninga og verðmuni
(kröfur) og borgar jafnan með Mns-trausti sjálfs sín.
J>etta lánstraust lætr hann úti í ýmsum mynd-
um. Hann getr fœrt viðskiftamanni sínum upphæðina
til góða í reikning í hókum sínum. |>að er kallað inn-
laga (deposit). Hann getr líka gefið honum skriflegt
skjal í hendr í ýmsum myndum, t. d. seðla (banka-
-seðla), innlögu-shírteini (Deposit Beceipt), víxil eðr
ávísun upp á bankara eðr önnur verzlanhús, er hann
hefir viðskifti við, lánstraustsbréf eða livervetna-seðil.
23. — Bankaseðillinn er svo efnisríkt umtalsefni, að
eigi veitti af heilli bók til að skýra pað til klítar — til
pess parf ineira að segja að rita heila bankafrœði, pví að til
pess að læra að gerþekkja bankaseðilinn og hans lögmál og
eðli, parf maðr að vera fyllilega lieima í viðskiftafrœð-
inni í öllum aðalatriðum. Hér verðr ekki farið út í það
6*