Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 90
84
mál. En heldr en ekkert má vísa lesendum til pess er
ég reit í »í>jóðólfic 1884 á 169., 173., 177., 193. dálki
(og eftirfylgjandi dálkum) um »Banka, lán og banka-
-seðla«, og í sama blaði 1885, á 189. og 193. dálki (og
eftirf. dlk.); pví að pótt pað sé stutt og ófullkomið mjög,
pá er pað pó ið réttasta og glöggvasta um petta efni á
íslenzku á undan pessari ritgerð. í fyrra hluta pessar-
ar ritgerðar er og vikið á fátt eitt, er hér að lýtr.
24. — pað hefir verið margsýnt fram á pað, að svo-
nefndir óinnleysanlegir seðlar eða bréfpeningar geti ver-
ið fulltryggir, ef vel er um búið, p. e. ef nógu lítið er
gefið út af peim. En svo má benda á pað, að seðlar,
sem landstjórnin tekr gilda í skatta og gjöld, eru ekki
alveg óinnleysanlegir; pví að pað er sama sem að land-
stjórnin skifti peim fyrst í peninga og taki svo við pen-
ingunum í skatt. Seðlarnir eru pá innleysanlegir að svo
miklu leyti sem peirra parf til skattgreiðslu og toll-
greiðslu. En sé meira gefið út af seðlunum, en hag-
nýta parf eða hagnýtt verðr í pessum tilgangi (til skyldu-
gjalda í landsjóð), pá verðr það eitt óinnleysanlegt á penn-
an hátt, sem fram yfir er. En ef póststjórnin tekr við
seðlum og gefr út póstávísanir fyrir pá til útlanda, pá
eru peir innleysanlegir í rauninni; að eins leysir ekki
banJcinn, sem gaf pá út, pá inn á heimili sínu, heldr
leysir póststjórnin (landstjórnin) pá inn, en ekki á peim
stað, par sem peir eru afhentir til innlausnar, heldr á
peim stað í útlöndum, sem handhafi sjálfr tiltekr eða
óskar. Nú er pað að eins til greiðslu til útlanda að
menn purfa á gulli að halda; seðlarnir fullnœgja öllum
innanlands-viðskiftum. Mönnum er nú t. d. hér á landi
kostr ger á að fá gull fyrir seðla, ef peir purfa að senda
pað til útlanda; að eins fá peir ekki sjálfir gullið í
hendr liér, heldr er pað borgað fyrir pá í útlöndum
peim sem peir fela að taka á móti pví par. Meðan
seðlaupphæðin, sem út er gefin, fer pví eigi fram úr
pví sem pörf er á innanlands til viðskifta par — með