Andvari - 01.01.1887, Side 95
89
in er rituð með hendi útgefanda; en sé annars manns
hönd á texta hennar, þ. e. ef útgefandi hefir látið ann-
an skrifa fyrir sig, her hann ábyrðina. Bankinn á að
fœra útgefanda ávísunar upphæð hennar til skuldar
pann dag, sem liún er borguð, en ekki pann dag, sem
hún er út gefin.
Fyrir liðugum 10 árum var fyrsta sinn stofnaðr í Lund-
únum sérstakr ávísana-banki (Check bank). Jevons lýsir
honum nánara í XXII. kap. bókar sinnar. Hér skal
pess eins getið, að ávísana-eyðublöð hans, sem liann
lætr viðskiftamenn fá, liljóða öll upp á ákveðnar upp-
hæðir, stœrri og minni, sem bæði eru ritaðar fullum
stöfum og tölum, og par að auki höggvin talan með
smágötum á hverja; bankinn hefir fyrirfram ritað sam-
pykki sitt á liverja. Sá sem vill hagnýta pær, parf
ekki annað en rita nafn sitt undir pær; pað er eigi
unt að falsa pær. — þessa aðferð virðist sérhver banki
geta haft, eða pví líka. — Inar samp^^ktu ávísanir, sem
lengi hafa tíðkast í New York, eru og heppilegar'.
27. — Nú á maðr inni lijá hanka upphæð á frest-
kræfum reikningi, og gefr bankinn pá skírteini fyrir
pví, og skal í pví getið skilyrða peirra sem útborgun
er hundin við; petta er kallað innlöyu-skírteini, og
getr maðr selt pað öðrum í hendr hver af öðrum
fram.
28. — Lánstrausts-bréf er pað nefnt, er banki skorar
á annan banka (eða bankara), sem hann hefir viðskifti
við, að veita peim manni, sem til er nefndr í bréfinu,
1) Hvort heldr sem er af þessu mundi betri fyrirmynd til
eftirbreytni hér, lieldr en reglur þjóðbankans í Kaupmannahöfn.
Yfir höfuð væri œskilegt að bankastjórn vor einbyndi sig ekki
of mjög við að „lesa dönsku"; það væri gott að hafa víðari
sjóndeildarhring, því að víða er margt eftirbreytniverðara i
heiminum (ritað 30. marz, er viðaukinn við reglugerð bankans
birtist hér).