Andvari - 01.01.1887, Side 98
92
pannig veldi Jánstraustsins út til peirra endimarka, sem
framast var óhult að fara, og framkvæmdu pannig alt
pað sem framkvæmanlegt var af hugmyndum Asgill’s,
Briscoe’s, Chamberlen’s og Law’s; og peim eru, að vitni
Macleod’s, að pakka allar helztu framfarir Skota í bún-
aði, verzlun, samgöngum og yfir höfuð öllum atvinnu-
vegum.
;53. — Ef ég hefi tvo eða prjá ábyrgðar-menn, eða ef
ég hefi veð, hvort heldr ég á pað, eða inér er léð pað,
pá getr bankinn veitt mér lán, ef honum lízt svo (skozku
hankarnir kjósa fult svo vel ábyrgðarmenn sem veð),
segjum 2000 kr. um óákveðinn tíma, nema hvað bank-
inn getr sagt pví upp pegar hann vill, og eins geta á-
byrgðarmennirnir. En ég parf ekki á öllum pessum
2000 kr. að halda í einu, og ef til vill aldrei til fulls,
og stundum meira af peim tíma og tíma, en stundum
minna. En hitt er mér áríðandi, að vita að ég get tek-
ið til pessarar uppliæðar eða alt að pví, ef ég parf og
pegar ég parf. Hins vegar horgar pað sig illa fyrir mig,
að greiða leigu af allri pessari upphæð ár eftir ár og
nota hana pó ef til vill aldrei til fulls; kannske að eins
meiri eða minni liluta hennar skemmri tíma í einu.
J>etta gerir pað að verkum, að ég sé mér ekki fœrt að
ráðast í arðsöm fyrirtœki, af pví að peningarnir verða
mér of dýrir, ef ég verð að taka út alla upphæðina og
borga sífelt vexti af lienni. J>á segir hankarinn við mig r
Ég lána pér 2000 kr.; pú borgar mér af peim 5"/0 í
leigu um árið. En legðu svo upphæð pessa inn hjá
mér í vildkröfu-reikning og ávísaðu út úr honum borg-
unum pínum smátt og smátt, og pegar pér innliendast
peningar, pá legðu pá eiunig inn í reikninginn. Yið
hver mánaðamót geriégupp vildkröfu-reikning pinn; og
af þeirri upphæð, sem pú hefir stöðugt átt inni allan
mánuðinn (minstu inneign á mánuðinum) gef ég pér
4°/u; pannig horgar pú að eins lu'o af peirri upphæð,
sem pú notar ekki. En ef pú átt nokkuru sinni meira