Andvari - 01.01.1887, Síða 101
95
hann borgar pær með milliskrift, ef ávísanarhafi hefir
líka reikning við bankann.
|>ess má geta rétt til dœmis um hagnýting slíkra lána,
að einn maðr, sem hafði 1000 pd. reikning í bankauum
til að ávísa á, keypti og seldi með ávísunum á pennan
reikning vörur fyrir 50000 pd. á einni viku. Annar,
sem hafði 500 pda. reikning keypti og seldi fyrir ávís-
anir á hann vörur fyrir 70000 pd. á einu ári. Eitt vitni
bar pað fyrir pingnefndinni 1826, að á pessum reikning-
um hefði í litlum sveitabanka 1 Skotlandi á 21 ári farið
fram kaup og sölur upp á 90 miljónir punda ; á pessu
tímabili nam stœrsta tjón, sem bankinn beið á nokkr-
um einum reikningi, 200 pd., og alls nam alt pað tjón,
er bankinn í 21 ár beið á reikningslánum, einum 1200
pd., og er pað sárlítið að telja á 90 miljóna viðskiftum.
(Macleod).
»Um petta leyti (1826) var áætlað, að hér um bil 12000
reikningslán væri veitt einstökum mönnum í Skotlandi,
og að hér um bil 40000 menn stœðu sem ábyrgðar-
menn fyrir aðra, og varðaði pá pví alla mjög mikils
ráðvendni, hyggni og velfarnan pessara 12000 manna,
sem þeir vóru í ábyrgð fyrir. Öllum vitnum bar saman
um pað, að pað væri ótrúlegt, hve fjarskalega rnikil sið-
ferðisleg áhrif petta hefði á alla pjóðina.t
Landbúnaðr Skota, sem nú er fyrirmynd, á mestallan
sinn viðgang að pakka pessum lánum. Upp í fjarlægar
sveitir, par sem land lá órœktað eða var illa rœktað,
sendu bankarnir umboðsmenn með kistla fulla með eins-
-punds seðlum, og létu pá veita bœndum og bœndaefn-
um reiknings-lán. Bœndr notuðu petta; verzluðu skuld-
laust fyrir seðla við kaupmenn og gátu pví sætt beztu
kjörum. ]?eir borguðu hjúum og kaupafólki í seðlum.
]?eir seldu vöru sína aftr fyrir seðla, og á fám 'árum
bcettu peir jarðir sínar, juku vörumagn sitt, afborguðu
slculd sína við bankann, eða héldu henni við og fœrðu
út kvíaruar enn meir með búskapinn. Bankarnir í