Andvari - 01.01.1887, Page 102
96
Skotlandi horfa ekki í að setja upp útibú í sveituin, par
sem peir mega sjá fyrir, að pað getr ekki borgað sig
fyrstu árin ; en peir halda áfram pangað til sveitin er
orðin velmegandi og peir fá margfalt borgað pað sem
peir töpuðu í fyrstu. Bankarnir skapa dugnað og vel-
megun!
Og þessir seðlar hafa ekki rekið neitt gull burt úr
veltunni. |>eir hafa haft sömu áhrif sem sköpun jafn-
mikillar upphæðar í gulli. J>að er lánstraust, tómt láns-
traust, segir Macleod. sem liefir komið öllu pessu til
leiðar, gert Skotland að inu bezt rœktaða landi. par sem
pað áðr var ið hrjóstrugasta, bygt brýr, skipgenga skurði,
stórhallir. Lánstraustið er nútíðar-verð framtíðar tekju-
-vonar. »Með tómum pappír (lánstrausti) hefir vilji
mannsins pannig skapað stórfé úr engu, og pá er pað
(lánstraustið) hafði lokið ætlunarverki sínu, afmáð pað
og gert það aftr að engu, svo að pað hefir
»orðið að gufu, að ósynilegri gufu«l
En inn staðgóði árangr pessa fjár hefirsamt ekki horfið
»sem svipr eða sjónhverfing,
er sér ei nokkurn stað«2.
J>vert á móti! Inn staðgóði árangr, pað er breyting ó-
rœktar-útberja og fúinna mýrarfláka 1 korngula akra og
skrúðgrœn engi; pað eru iðnaðarverksmiðjur Glasgowar
og Paisley; pað eru eimskipin á Clyde-fljóti, sem bera
af öllu samkynja í heimi ; pað eru in miklu stórvirki,
skipgengir skurðir, járnbrautir, vegir, bryggjur ; og pað
eru umkomulausir, tómhentir unglingar, sem orðnir eru
kaupmenn með konungs-auði3.«
»Banka-fyrirkomulag Skotlands hefir gert landinu ó-
endanlega miklu meira gagn en gullnámar eða silfrnám-
1) „Melted into air, into thin air“
2) „Like the baseless fabric of a vision
leaving not a wreek behind,“
3) Macleod.