Andvari - 01.01.1887, Page 103
97
ar. Banka-fyrirkoimilag Skotlands hefir ósegjanlega stutt
að pví að vekja hjá þjóðinni sérhverja drengilega dáð og
dygð; námar góðmálma hefðu að líkindum siðspilt pjóð-
inni. í mannkostum pjóðarinnar, atorku, iðjusemi og
drengskap, hefir Skotlánd fundið pá aaðs uppsprettu,
sem orðið hefir óumrœðilega blessunarríkari en allir nám-
ar Mexicós eða Perús'.«
Eftirmáli.
J>egar við förum að læra útlent tungumál, pá byrjum
við á að læra málmyndirnar áðr en við reynum að lesa
málið, tala pað eðr skrifa. I tölvísinni hyrjum við fyrst
á einföldum reikningi áðr en við förum að liugsa til að
leysa líkingar með mörgum ópektum stœrðum eða sökkva
okkr niðr í aðra leyndardóma stœrðfrœðinnar. En sið-
frœðinnar og stjórnfrœðinnar vísindagreinir eiga peim ó-
fögnuði að mœta, að um pær rœða og rita jafnaðarlega
menn, sem aldrei hafa lært stafrófið eða litlu töfluna í
pem frœðigreinum.—Hvernig hefir ekki verið með banka-
málið hjá okkr ?
Svo löng sem ritgerð pessi er orðin, pá hefir pó rúm-
leysið neytt mig til að ganga alveg fram hjá alt of
mörgum atriðum til pess, að hún geti einu sinni lieitið
svo mikið sem stajróf bankafrœðinnar. — En ég hefði
ekki átt kost á að koma henni á prent, hefði húnverið
lengri.
Af pví að ég hefi pá trú, að pað purfi ekki annað en
að hafa sjálfr gert sér umtalsefni sitt Ijóst til hlítar og
hafa skemtun af pví, til pess að geta gert öðrum pað
Ijóst og vakið athygli peirra, pá vil ég vona að lesand-
anum purfi hvorki að pykja ritgerð pessi óljós, pung-
skilin né purleg.
1) Macleod.
Andvari. XIII.
7