Andvari - 01.01.1887, Side 107
101
ofan á öðru, eins og peim væri hlaðið; eru optast rauð-
leit lög á milli, gömul aska, er kom við gosin; liún er
nú orðin að móbergi. |>essi lög gera pað að verkum,
að vatnið á miklu hægra með að vinna á blágrýtisfjöll-
unum. Frostið liefir heldur eigi litla pýðingu: vatnið
síast inn í rifur og holur steinsins og frýs par; við
frostið stækkar rúmtak pess, spenniaflið verður svo mik-
ið, að steinarnir springa; á háum heiðum á frostið liægb
með að vinna, enda sést pað glöggt: par eru steinarnir á
yfirborðinu allir sprungnir í sundur í flögur og flísar;
með pessu móti getur frostið smátt og smátt mulið 1
sundur fjöllin, einkum pegar loptslagi er svo háttað, að
frost og píður allt af skiptast á, pví pá getur krapturinn
verið síverkandi. Vatnið hefir engu minni áhrif bein-
línis: pað færir molana úr stað, nýr pá og nuddar og
leysir pá í sundur; hjálpa ýms efni til pess, sem í vatn-
inu eru, svo ltemisku áhrifin verða heldur eigi lítil.
Með pví að skoða blágrýtisfjöllin, sést pað glöggt, að
vatnsrennslið og áhrif pess fylgja vissum lögum, sem
allt af taka sig upp aptur og aptur; fjallshlíðarnar eru
mismunandi að útliti, eptir pví, hve langt er komið og
hve miklu vatnið hefir áorkað; par er óraskandi stig-
breyting, sem er komin undir efninu og kraptinum,
sem á pað verkar. J>ar sem vatnið streymir niður pver-
hnýpta fjallsbrún, leitast allir lækirnir við í fyrstu að
vera jafnhliða og falla beint niður, eptir pyngdarlögmál-
inu; fellur hver buna stall af stalli og grefur í fyrstu
röð af smáskvompum inn í bergið, pví par sem inýkri
lögin eru milli blágrýtisrandanna, á vatnið liægra með
að leysa sundur og par kemur hola inn í bergið. Smátt
og smátt fer vatnsrennslið að dýpka; pví hin harðari
berglög detta í sundur pegar linari lögin milli peirra
berast á burt. Með pví nú að allir lækirnir, sem falla
niður af bergbrúninni, ekki hafa jafnörðugt starf, pví
harka bergsins og aðrar kringumstæður eru allt af mis-
munandi, pá eru sumir iækirnir fljótari að grafa sér