Andvari - 01.01.1887, Blaðsíða 108
102
farveg en aðrir; sá lækurinn, sem dýpst grefur sig í
bjargbrúnina, leiðir bina smærri til sín, pví pegar bann
er orðinn djúpur, ballar að honum á báðar hliðar og
við pað neyðast hinar næstu vatnssitrur til að renna í
dýpri lækinn. J>að er hvorutveggja almennt: að sjá í
fjöllunum jafnhliða vatnssitrur, par sem vatnsáhrifin eru
enn pá stutt komin, og eins hitt, að sjá margar vatns-
æðar sameinast eins og hríslur efst.
Smátt og smátt grefur pessi vatnshrísla við fjallsbrún-
ina sig dýpra niður og myndast pá fyrst lítil livilft í
bergið, sem allt af stækkar meir og meir og getur að
endingu orðið skál eða ketilmyndaður botn eða dalur,
og rennur pá niður úr honum lækur í djúpu gili; í
læknum er sameinað vatnsmegn allra vatnsæðanna í
hríslunni. Niður úr skálinni berst leir, möl og grjót,
og fyrir neðan, par sem gilið kemur niður 1 dalinn,
myndast ílatvaxin grjótkeila, sem að stærð sinni svarar
til dalskvompunnar í fjallinu, pví paðan er allt grjótið
runnið, eins og sandur í neðri enda á stundaglasi. Úr
hlíðunum og klettunum kring um skálina hrynja stein-
arnir sí og æ niður í botn hennar og paðan berast peir
niður um gilið; í vatnavöxtum á vorin einna mest. Ain
eða lækurinn í gljúfrinu skiptist opt á grjótkeilunni og
fellur um hana alla í kvíslum; pegar keilan er orðin
breið og gilið er orðið djúpt, pá fer gróður að vaxa á
grjótrústinni; af pví vatnið er svo mikið, myndast par
smá inýrarblettir og fen, en allt af steypast pó snjóflóð
við og við niður úr skálinni. |>ar sem sólin skín á um
hádegi, er kraptur hennar mestur; par piðnar meira af
snjónum en undan sólu; pess vegna verða áhrif vatnsins
par örari og hvatari; eg hefi tekið eptir pví, að víða
eru fjöllin meira sunduretin og skörðóttari móti sólu en
undan. Á. Yestfjörðum eru víðast mjóar fjallaálmur
milli fjarðanna og nagar vatnsrennslið fjöllin á báða
vegu; pað ber pví opt við, að slíkar hvilftir mætast í
miðju fjallinu og er pá fyrst örmjór hryggur eða kamb-