Andvari - 01.01.1887, Page 109
103
ur á milli, en ef vatnsmegnið erjafnmikið beggja meg-
in, pá stækka livilftirnar jafnt og eyða kryggnum, sem
er á milli peirra; kemur pá skarð í fjallið. Drangar á
Hornströndum eru auðsjáanlega svo til orðnir, að vatnið
kefir jöfnum köndum nagað liinn mjöa fjallskamb
beggja inegin og við pað kafa skörðin orðið til og káar
strýtur á milli. p>egar tveir botnar mætast, pá er pað
opt, að annar kefir meira vatnsmegn, og verður liann
pá yfirsterkari og færir sig snrátt og smátt yfir á kins
landareign; að lokurn dregur kann til sín vatnsæðarnar
frá kinum, nagar skarð pvert yfir fjallið og heldur á-
fram uns hann er búinn að saga fjallið sundur niður
undir rætur, og kættir eigi fyr en hallinn er orðinn
svo lítill, að vatuið hefir ekki lengur afl til að naga
bergið og bera burtu pað, sem niður í dældina fellur.
Auk pess eru djúpar skálar eða botnar algengir í fjöll-
unum vestra; pær eru eins og katlar og hafa ekkert
afrennsli; ekkert gil eða gljúfur er fram úr peim; eru
katlar pessir að öllum líkindum myndaðir á ísöldinni
af áhrifum jökla, og skal peirra síðar getið.
Jfrá Bíldudal fór eg snöggva ferð í Dufansdal og
fernudal til pess að skoða surtarbrand. Dufansdalur er
stuttur dalur allgrösugur suður frá Otrardal; »par pótti
Grelöðu illa ilmat úr jörðu«, sem segir í Landnámu. A
eyrunum fram með ánni kvað vera mór með fauskum
undir mölinni og deigulmór eða ísaldarleir undir món-
um. Ofarlega í dalnum fellur lítil kvísl að norðanverðu
í Dufansdalsá; keitir hún Laugará; par er laug og kvítt
holt ofar með hverahrúðri; eins eru kvítir hverasteinar
nær bænum; par hefir áður verið töluverður jarðhiti,
pó kann sé nú að mestu horfinn. Eg gekk upp í
fjallið sunnan við dalinn til pess að skoða surtarbrand-
inn; surtarbrandslagið er par 561 fet yfir sjó undir
neðstu blágrýtisklöppunum; sést par bæði steinbrandur,
móberg og hvítur leir og surtarbrandsflögur innanum
með flötum kvistum og stönglabrotum; eigi er hægt að