Andvari - 01.01.1887, Side 113
107
um, þá bjó Eggert Hannesson í Bæ, Englendingar ræntu
þar, tóku Eggert höndum og varð að leysa hann út
með kvennsilfri, sem var nóg á 13 konur. Segir Espó-
lín gjörla frá ráni pessu. — 8. júlí fór eg til pess að
skoða surtarbrandinn eða kolin undir Skorarlilíðum,
vorum við íimm saman og riðum fyrir innan ósinn,
fram hjá Naustabrekku og upp á fjall hjá Sjöundá, ept-
ir dalverpi, unz við komum upp undir Stálfjall, skildum
við hestana eptir uppi á fjallinu og gengum niður Öldu-
skarð, brattar skriður milli hamra niður undir sjó, og
nokkurn kipp austur með berginu, unz við komum að
surtarbrandinum. Kolalögin eru rétt niður við sjó og
er myndunin öll með leirlögum peim, sem eru á milli
kola og surtarbrandsflísanna, 25 —30 fet á pykkt og hall-
ar til austurs eða suðausturs 6—7°. Surtarbrandsmynd-
un pessi er sambreiskingur af margs konar lögum, hvít-
grá leirlög, stórgerður leirsteinn, sumstaðar járnranður
leir, en á milli alstaðar surtarbrands- og kolalög, sum
að eins */4—pumlungur, 2—3 puml. og hin pykk-
ustu 5—6 pumlungar. Lögin pykkna og pynnast á
ýmsuin stöðum; standa viða út úr kvistir og samprýstir
punnir trjádrumbar. Neðst er inóleitt móberg og sést
eigi.hve langt pað nær niður. Kolin eru fullt einsgóð
eins og pau, sem fundizt hafa nálægt Hreðavatni, og
geta orðið að töluverðum notum fyrir pá, sem næst búa;
pau eru svo nálægt sjó, að hægt er að flytja pau ef
vel gefur, en veðrið verður að vera gott, pví hér er
engin höfn og engin lending. Ef kolin eru sótt sjó-
leiðis, verður að senda menn á meðan til pess að taka
þau upp og skilja pau frá leirsteinslögunum; er pað æði-
seinleg vinna og er eigi tiltökumál fyrir pá, sem koma
sjóveg, par sem engin er lending og mjög brimasamt,
að tefja sig á pví. Að flytja kolin landveg upp á Stál-
fjallið upp Ölduskarð er eigi hægt, pví pessi leið er ill-
fær gangandi mönnum. Kolalögin eru svo punn, pó
pau séu mörg, að eg get ekki séð, að pað sé tilvinnandi