Andvari - 01.01.1887, Síða 114
108
að leggja nokkurt verulegt í kostnað til pess að vinna
pau. Ofan á surtarbrandsmynduninni er stuðlaberg hér
um bil 4 mannliæðir á hæð, pá gjallkennt óreglulegra
blágrýti nokkru pykkra, pá taka við 15—16 blágrýtis-
lög með rauðum móbergslögum á milli alla leið upp á
bergbrún; blágrýtislögin öll sem liggja ofan á surtar-
brandinum eru hér um bil 2000 fet á pykkt. Á tak-
mörkum surtarbrandslaganna sjást glögg merki pess, að
stuðlabergshraunið heíir liaft töluverð álirif á myndanir
pessar, er pað rann, pví næst pví er leirinn sundursoð-
inn og dreginn saman í smáar súlur. J>að er einnig
útlit fyrir, að brennisteinsgufur hafi, eptír að liraunið
rann, enn um nokkurn tíma verkað á myndanir pessar,
pví blágrýtið er sundursoðið að neðan og á takmörkun-
um fann eg dálítið af brennisteini; getur petta annað-
hvort hafa komið af eldfjallagufum, er koinu við gosið,
eða af gufum sem myndazt liafa er jurtagróðurinn tók
að umbreytast. Um kvöldið snerum við aptur og geng-
um upp Ölduskarð, riðum við síðan út undir Sjöundá
upp á fjallinu og skoðaði eg surtarbrand. sem kemur
fram efst í fjallinu 640 fet yfir sjó í Landbroti upp af
Skor. Er illt að komast að peim surtarbrandi í brött-
um skriðum, en myndunin er hin sama og sú, er eg
fyr gat um undir Stálfjallinu; eru petta eflaust sömu
lögin; pau liggja hér svo hátt, en ganga niður að sjó
undir Stálinu vegna hallans. Fyrir neðan sést Skorar-
vogur, par er höfn allgóð, paðan sigldi Eggert Ólafsson
í síðasta sinni árið 1768 og fórst með konu sinni á
leiðinni yfir Breiðafjörð, eins og öllum er kunnugt. Sá
galli er á pessari höfn, að eigi er hægt að setja par skip
upp, svo peim só óliætt fyrir brimi, svo háir eru vog-
bakkarnir; liggja hamrasker 3 fyrir framan; Nónsker og
Kríustapar tveir, nokkru vestar er Kálstapi. Upp af
höfninni er fagurt og grösugt land, var par áður bær,.
en nú er par útibeit góð frá Sjöundá. I björgunum
fyrir ofan Rauðasand er víða dálítið af snrtarbrandi hátt