Andvari - 01.01.1887, Síða 115
109
upp í fjalli, bæði bjá G-röf og Bæ. í Bæ sá eg allstórt
borð búið til úr surtarbrandsflögu.
Á lieimleiðinni frá Sjöundá riðum við leirurnar yfir
Bæjarós, pví pá var fjara; eru mestu ókjör af skeljum á
rifinu og í leirunum hrúgurnar eptir fjörutnaðkinn hver
við aðra og sumstaðar »trekt«-myndaðar holur smáar;
par er kúfiskur undir (kúskeljar) og andar hann gegn
um holur pessar. Kópatekja kvað vera töluverð á grand-
anum. Til eru munnmæli um pað, að sandurinn hafi
áður verið grasi vaxinn, en pað eru víst ýkjur einar'.
Brá Bæ á Bauðasandi fór eg 9. júlí út að Hvallátr-
um. f>egar maður ríður út með sandinum er bergið
pverhnýpt fyrir ofan; eru blágrýtislögin einstaklega glögg,
klípa pau sig livert inn á milli annars, svo endarnir
ganga á misvíxl, hallast pau öll til suðausturs (.1-1-2-30);
margir gangar eru í berginu og standa fram eins og
bríkur; er stefna peirra fiestra frá SY til NA. í yzta
horninu nálægt Brekku eru mörg merki pess, að landið
hefir hafizt; fyrst varð fyrir okkur uppmjór malarhóll
rúmlega 100 feta hár; er grjótið í honum brimbarið og
stór björg á milli; utar taka við hjallar með sjóbörðu
grjóti. |>ar sem bærinn Brekka stendur, hafa skriður
fallið úr fjallinu og hefir sjórinn, er pá stóð hærra,
lamið grjótið og myndað hólapyrping; hólar pessir eru
nú grasi vaxnir og á peim bærinn. Frá Brekku liggur
brattur vegur upp á fjallið og er síðan farið með bjarg-
brún út 1 Keflavík. Veðrið var gott og útsjónin yndis-
fögur yíir Breiðafjörð allan, sjórinn dimmblár og Snæ-
1) í pjóðólfi (18. árg. bls. 162—63, 178—79, og 19. árg. bls.
20—21) er góð „Lýsing á Rauðasandi" er byggðinni stuttlega
lýst og menn hvattir til jarðabóta. pað væri ekki ójiarft enn
að brýna niðurlagsatriðið fyrir íslendingum: „eptir jiví sem
fólkið fjölgar í landinu . . . hlýtur l>essum hérnefndu bjarg-
ræðisvegum að fara fram, því annars er óttaleg tíð lýrir hönd-
um, hungur og hordauði, því ekki hefir guð heitið oss að láta
steikta gæs fljúga i munn vorn, ef vér ekki sjálfir hirðum um
að auka atvinnu vora“.