Andvari - 01.01.1887, Side 117
111
á Látrum eitt sinn við annan mann og hafa ekki aðrir
par komið: ferðin er mjög hættuleg, 40 faðma loptsig.
Jötunsaugu eru skútar tveir með hapti á milli og geng-
ur langur dimmur rangali inn af og niður á við. Sum-
staðar eru skorur eða gjár niður í bjargbrúnina; í Lamba-
hlíðum má víða ganga niður að sjó og er íjara fyrir
neðan; úr Saxagjá má líka ganga niður að sjó; en pað,
sem vanir menn ganga hér, sýnist vera ótrúleg fífl-
dirfska fyrir pá, sem óvauir eru að horfa á menn skríða
eins og ílugur eptir pverhnýptum hjörgum.
Fuglaveiðar byrja í bjarginu 2. júlí og enda pegar
14 vikur eru af sumri. J>egar sól er gengin úr bjarg-
inu á kvöldin, byrja menn að síga, og er hætt allri veiði
pegar sólin kemur aptur, af pví að fuglinn er styggur
í sólskini. Mest er af langvíu 1 bjarginu; par er líka
hringvía; pað er afbrigði af langvíunni, sem Faber kallar
»Uria troile leucophtalmos*. Á smástöllum sitja hér og
hvar stuttnefjur eða nefskerur (Uria Brunnichii); pær
eru prýstnari um búkinn heldur en langvíurnar og neíið
digrara og styttra. Langvíurnar sitja helzt á löngum
hyllum. |>ar í bjarginu er og töluvert af álku, lunda,
ritu, svartbak og máfum, en fátt af fýlungum. Lang-
víur, hringvíur, nefskerur og álkur kallast einu nafni
svartfugl. Svartfuglinn er alfarinn í 18. og 19. viku
sumars; er hann áður orðinn styggur og ungarnir stór-
ir. Ritu-ungar eru teknir í 15. viku, og í 16. viku fer
ritan; kofnatekja er töluverð í Bæjarbjargi, en lítil
annarsstaðar; í kofnatekju er farið í 17. og 18. viku
og er lundinn alfarinn í hinni 20. Svartfuglinn á
marga óvini; að bjarginu safnast alls konar vargur sér til
bráðar; tóurnar eru einna skæðastar; af peim eru opt
drepnar 60—70 á ári í hreppnum. Auk pess koma
stórir hópar af hröfnum til pess að ná í eggin, og fállc-
ar og arnir til pess að drepa fuglinn. Sumstaðar í
bjargskorunum er töluverður jurtagróður, skarfakál, hvönn,
burnirót o. íl., en par situr fuglinn ekki; hann vill helzt