Andvari - 01.01.1887, Side 126
120
Milli Brjámslækjar og Hagavaðals gengur fram breitt
nes fjöllótt og eru fjöllin þverhnýpt að framan og um
1800 fet á hæð; Vaðalfjall er hæst, 1948 fet. Dalir
ganga inn á báða vegu, Vaðaldalur að vestan, en Lækj-
ardalur að austan; frá Vatnsfirði ganga auk pess tveir
dalir inn í landið norður af Lækjardal, J>verárdalur og
Pennudalur, og ganga fjallamúlar út á milli dalanna.
Lækjardalur er allbreiður og takmarkast hið efra af
bogadregnum hamrabeltum milli Lækjarfjalls og Hest-
múla; hafa tvö gil grafið sig niður gegnum hamrabeltin
og í hinu nyrðra, sem er næst Hestmúla, eru stein-
gjörvingarnir rúmlega 'A úr mílu frá sjó, 545 fet fyrir
ofan sjávarflöt. Fyrir ofan dalbotninn uppi á fjallinu
er annar dalur grynnri, skálmyndaður; par dregst sam-
an vatn úr hæðabungunum í kring og verður að lækj-
unum tveiinur, sem fyr var getið; hér uppi á fjallinu
ná Lækjardalur og Vaðaldalur nærri saman og er ör-
mjótt hapt á milli. Blágrýti er í fjöllunum öllum og hallar
lögunum hér um bil 5" niður að Breiðaíirði og pó um leið
nokkuð til austurs niður að Vatnsfirði. Milli blágrýtis-
laganna eru jarðlög pau, sem surtarbrandurinn og jurta-
leifarnar finnast í; eru pau samsett af margs konar
smærri lögum, mislitum leirtegundum, inóbergi og stein-
brandi, og pó er myndunin eigi pykk. J>ó eigi sé al-
staðar steingjörvingar eða surtarbrandur, pá sjást pó pær
myndanir, er peim fylgja, í flestum giljum bæði í Laikj-
ardal og Vaðaldal; sést á pví, að pau bafa eigi mikið
raska/t og fylgja sama halla og saina lögmáli eins og
blágrýtislögin, sem að peim liggja. Lögun landsins hef-
ir verið allt önnur pegar pessi jarðlög urðu til en nú;
firðirnir hafa síðar myndazt; Breiðifjörður er mestallur
svo til orðinn, að landið hefir sokkið, sem nú er undir
botni hans; surtarbrandslögin við Brjámslæk og Skarðs-
strönd, sem hallast niður að firðinum beggja vegnat
benda til pess að svo sé, og auk pess er margt fleira,