Andvari - 01.01.1887, Síða 129
123
fyrir Jm', að skógur hafi áður verið þar, sem surtar-
trandur er nú ; en með uppgötvun sinni liafði Eggert
sýnt óræk merki pess, að svo hefir pó verið. þó nú
Eggert Ólafsson lýsi ágætlega surtarhrandinum og jarð-
lögunum í kring, pá keinst hann pó í hálfgerð vand-
ræði, pegar hann á að skýra frá pví, hvernig á pví
muni standa, að skógarmenjar og för eptir trjáblöð iinn-
ast í miðju fjalli, og mörg hundruð feta pykk blágrýtis-
lög ofan á; en petta er ekki undarlegt, pví enginn vís-
indamaðurá peim tíma mundi hafa getað skýrt frá pví;
svo voru vísindin skammt komin pá. það er næsta furð-
anlegt, hve athugasemdir Eggerts eru skynsamlegar í
pessu efni'. Arið 1775 sendi stjórnin Christian Ziener
til vesturlandsins til pess að líta eptir surtarbandi, og
sjá, að hve miklum notum hann gæti orðið; eru lýsing-
ar hans allgóðar, en bera ekki vott um neina framför í
vísindalegu tilliti, og sama er að segja um rit Olaviusar
og Molir's í pessu efni'h A árunum 1814 og 1815 ferð-
aðist Ebenezer Henderson viða um ísland; lýsir hann með-
al annars surtarbrandslögunum á Brjámslæk og sýnir fram
á samband peirra við surtarbrandslögin á Skarðsströndinni;
hann reynir og komast að pví, hverrar tegundar tré pau
hafi verið, er hér uxu, pegar surtarbrandurinn myndaðist.
Athugasemdir Henderson’s um myndun surtarbrandsins
eru góðar og nálgast að sumu leyti skoðun manna nú á
tímum8. |>egar Japetus Steenstrup ferðaðist hér á landi
á árunum 1839—40, gerði hann sér sérstaklega far um
að rannsaka surtarbrandinn, og fann steinrunnin trjá-
1) Eggert Olajsson og Bjarni Pálsson: Reise igjennem Is-
land. Soröe 1772, bls. 412—419. Kvæði Eggerts Ólafssonar.
Kmh. 1832, bls. 92.
2) 0. Olavius: Oeconomisk Reise igjennem Island. Kbh-
1780, bls. 698—602. Lýsing Zieners er aptan við pá bók, bls.
737—56.
3) E. Henderson: Iceland; or the journal of a residence in
that island during the years 1814 and 1815. Edinburgh 1818.
Vol. II., bls. 114—118, 125—126.