Andvari - 01.01.1887, Page 134
128
ir í ritum sínum sýnt fram, á hvernig stendur á jurtum
heimskautalandanna á pessum tíma, hvernig innbyrðis
sambandi tegundanna hefir verið varið, og hversu mikil
áhrif petta hefir haft á útbreiðslu og myndun jurtagróð-
ursins á öllu norðurhveli jarðarinnar.
f>egar tré pau, setn fyrrum uxu á íslandi, eru borin
saman við pau tré, sem nú vaxa og áður hafa vaxið í
öðrutn nálægum löndum, pá sést pað fljótt, að hin ís-
lenzku tré frá miocene-tímanum eru miklu skyldari
trjám í Ameríku en í Európu ; nú á tímum er jurta-
gróður íslands miklu nátengdari Európu. Sama er að
segja um jurtagróður á miocene-tímanum í Grænlandi
og í öðrum heimsskautalöndum. Nú héldu menn fyrst,
að gróður pessi væri kominn frá Ameríku, en Engler og
Nathorst hafa sannað pað, að menn verða einmitt að
leita að uppruna pessara jurta í heimskautalöndunum,
og paðan hafa pær breiðzt út til Ameríku og annara
landa. Frumstofn pessa gróðurs er dáinn út í hinu upp-
runalega heimkynni, en afspringurinn blómgvast nú í
fjarlægum héruðum miklu suunar. Sumar pær trjáteg-
undir, sem menn hafa fundið í miocene-jarðlögum Eu-
rópu, eru mjög líkar tegundunum í Ameríku ; pær eru
í fyrstu komnar frá heimsskautalöndunum eptir land-
brúnni, sem lá yfir ísland frá Grænlandi. ísland er hið
eina,sem eptir stendur ofansjávar af hinni miklu landræmu
norðan við Atlantshafið. Með pví að skoða jarðfræði
pessa lands má finna margt, sem styður pessa skoðun.
Orsökin til pess, að trjátegundir heimsskautalandanna
fluttust suður á við, var sú, að jörðin smátt og smátt
kólnaði; pá mjakaðist jurtagróðurinn suður eptir og dó
alveg út í hinum fornu heimkynnum sínum, pegar ís-
öldin kom ; síðan liafa heimsskautalöndin ekki átt við-
reisnar von. J>ó nokkrar jurtir af pessum forna heims-
skautagróðri haldist í Európu, pá eru pær pó tiltölulega
fáar; hefir AsaOrciy, nafnkunnur grasafræðingur í Norð-
ur-Ameríku, bent á orsökina til pess. fegar kuldinn og