Andvari - 01.01.1887, Síða 135
129
ísinn fór að færast yfir Európu, kom hann náttúrlega fyrst
nyrzt og á hæstu fjöllin; á ísöldinni lagðist íspakið yfir
allan norðurhluta álfunnar suður að miðfjöllunum pýzku,
og um leið komu stórir jöklar á Alpafjöllin, svo jurta-
gróðurinn gat ekki forðað sér til heitari landa, en dó út,
af pví há fjöll mynda nókkurs konar pvergirðingu yfir
Európu að sunnan, og er par ekkert hlið á. Öðru máli
var að gegna í Ameríku; par liggja fjallgarðar eptir endi-
langri álfunni frá norðri til suðurs, og jurtirnar gátu
komizt langt suður eptir undan klakanum og kuldanum
að norðan. Jurtagróður heimsskautalandanna á miocene-
-tímanum hefir hreiðzt út um allt norðurhvel jarðar-
innar frá einum miðdepli, en hefir tekið miklum hreyt-
ingum á langri leið og löngum tíma, pví síðan pessi
gróður var hér um slóðir, eru eflaust liðnar mörg hundr-
uð eða jafnvel púsundir alda, en eigi er hægt að ákveða
slíkt með neinni vissu. Afkomendur peirra jurta, sem
fyr uxu í heimsskautalöndunum liver hjá annari, eru nú
svo dreifðar, að mörg hundruð mílur eru opt milli peirra.
tað sér hver maður af pessu, sem um pað vill hugsa,
að pað liefir stórkostlega pýðingu fyrir vísindin, að surt-
arbrandslög lieimsskautalandanna séu rannsökuð; pau eru
eins og nokkurs konar kirkjugarður, sem hefir að geyma
leifar frumjurtanna; pangað eiga flestar pær jurtir kyn
sitt að rekja, sem allur hinn menntaði og ræktaði heim-
ur er bundinn við. Ef gerð væri nákvæm rannsókn á
jarðfræði íslands, surtarbrandslögum og öðrupess konar,
pá hefir pað eigi að eins pýðingu fyrir Island, heldur og
fyrir heiminn allan.
í Yaðaldal, sem gengur upp frá Hagavaðli hak við
Lækjardal, er nokkur surtarbrandur ; í gili austanvert í
dalnum kemur surtarbrandsmyndunin bezt fram; eru
jarðlögin par mjög lík pví, sem er í surtarbrandsgilinu
í Lækjardal. I gráu leirlagi fann eg nokkuð af stein-
runnum blöðum og stönglum ; myndanir pessar eru ef-
Andvari. XIII. 9